Andvari

Volume

Andvari - 01.07.1960, Page 26

Andvari - 01.07.1960, Page 26
120 ÞORSTEINN VALDIMARSSON ÞÝDDI ANDVAHI Á V O R I Sól úr mold hin sœla kallar liljur Ijósar; glitra' í geislalitum merkur, engi og ósar; lofar allt hið Ijúfa líf um morguns ór; óma' í einum hljómi allra radda jarór. Einum mér, sem unað fann í fjarrum draumi, blíðrar bernsku tíðar glit ó stundar straumi horfið enn þó hverfur; hrynja tór um bró; söngvar sungnir löngu söknuð vekja' og þró. Grœnum ofar greinum, fugl, sem flug mótt þreyta, lót þinn sönginn sœta hótt mót himni leita — hœrra, beindu hœrra flug í Ijóssins lönd, unz þér englaskarar fagna' ó fjarri strönd! Henni' er hjartað unni, hermdu fró sem er: hve í dalnum dulda djúpa sorg ég ber. (Stefan Witwicki).

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.