Andvari

Årgang

Andvari - 01.07.1960, Side 27

Andvari - 01.07.1960, Side 27
andvari LJÓÐ VIÐ LÖG EFTIR CHOPIN 121 BAUGURINN Ungri ég batt þér brúðarsveiga bjarta úr fléttum rósa — setti' ó hönd þér sólu brennda silfurbauginn Ijósa. Er ó braut mig örlög kvöddu œsku' og leik að gleyma, bœSi héztu bernskuóstar baug og trú aS geyma. Heim ég sneri og heyrSi þungan hljóm af veizlu glaumi — annars brúSi um laufsal leidda leit þig sem í draumi. Enn ó hönd, er hljóS þú réttir, hvítur baugur lýsti — mér aS hjarta hinzt af trega henni fast ég þrýsti. (Stefan Witwicki). LJÓÐ FRÁ LITHAUEN Enginu fró, þar sem frjólindir streyma, flýtti' eg mér snemma um vormorgunsóriS; samt beiS hún mamma viS húsgluggann heima. — Hvert fórstu barn? ÞaS er vott ó þér hóriS! Laut ég niS'r aS lind aS drekka — leitaSi' annars þar aS rósum — lind ýrSi úSa daggarljósum.

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.