Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 54

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 54
148 ÞÓRLEIFUR BJARNASON ANDVARI — Við getum hringt. — Það er ekki víst hann heyri bað. — Þá bíðum við. Eg fór fram úr, náði í olíubrúsann og lét á lampann. Svo horfði ég a logann smáglæðast. — Á annan dag jóla var siður að hafa dansleik, sagði hann. — Það var lcallað jólaballið. — Ætli það sé ekki gert ennþá? spurði ég. — Það var mikið haft við. Samkomuhúsið var skreytt með marglitu pappírsskrauti, og fólkið kom í veizluklæðum, sat umhverfis borð með vinunr sínum og drakk alls konar drykki milli dansa. Allir ungir menn hlökkuðu til jólaballsins, og það var mikill spenningur, hvaða dömu hver fengi með ser á þetta mesta ball ársins. — Þetta hefur verið mikil gleði, sagði ég. — Á seinasta jóladansleiknum, sem ég var, sá ég hana fyrst. Hún var nýflutt í þorpið ásarnt manni sínum og tveim ungum börnum. Hann var þarna með henni, en varð strax drukkinn og hvarf. Ég dansaði við hana, og eftir það gleymdi ég öðrum dömum. Maður hennar var hvergi finnanlegur, þegar gleðinni lauk. Ég fylgdi henni heim. — Og maður hennar hefur kornið seint heim? sagði ég. — Ég sat urn hvert tækifæri að hitta hana, hugsaði ekki urn annað. Hún reyndi að verjast, en það var uppgerð. Við fundumst. Og hún kom til mín. Hann lá stund þegjandi með lokuð augu. Svo hélt hann áfram: — Þetta var mikill hvalreki fyrir fólkið í þorpinu. Það varð ofboðsleg hneykslun. Maður hennar drakk mikið, milli þess sem hann var á sjónum- Og hann lét sem hann vissi ekkert. Um haustið fór ég. Ég bað hana að korna með mér, en hún vildi það ekki- Hún sagðist skyldi koma seinna, bað mig að bíða. Hann þagði við. Svo reis hann á fætur. — Við skulum ekki láta eldinn deyja, sagði hann og gekk frarn að elda- vélinni. — Og þú helur beðið? sagði ég. — Menn bíða alltaf einhvers, sagði hann. — Ég fór út í verzlun. Það var erfitt fyrst, en þetta voru uppgangstímar, svo að allt heppnaðist. Síðan hefm það gengið allt eins og af sjáll’u sér. — En hún hefur ekki komið, sagði ég. Hann svaraði engu, en gekk út að glugganum og skyggndist út.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.