Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 69

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 69
ANDVAllI KONAN SEM LÁ ÚTI 163 vorkenna sjálFri sér og horfði jafnan til hinnar bjartari hliðar í hverju máli. Það duldist heldur ekki þennan morg- Un að hún fagnaði því að stíga fæti á jornar stöðvar, þó hún vissi helzti vel að þar biði hennar um sinn önnur og kaldari aðkoma en löngum áður. Ég ætla að hún 'afi hugsað sér að láta fögnuðinn yfir því hitta sína gömlu og tryggu nágranna jafna þann hlut. Ég ók henni í jeppanum mínum hina stuttu bæjarleið fram að Bjarnastöðum og orjaði hana yfir ána, og er við kvöddumst þar á bakkanum, sunnan árinnar, flögraði areiðanlega að hvorugu okkar hinn annnsti grunur um að hún væri þá að krja svo harða útivist sem raun varð á. Nú er þess aS geta að urn mörg undan- arin ár, og það löngu áður en Kristín Iftti húskap, hafði hún ekki gengið heil 1 skógar, en langtímum saman þjáðst af Pralátum svima. En á þessum aldri henn- 31 Vlrtist þó sem sá sjúkleiki gengi ekki SVo nærri henni sem stundum áður. Þó 'ar það bæði vegna þessa sjúkleika henn- fr °8 jafnframt vegna aldurs hennar, sem ha var vani okkar að fylgjast með ferðum < nnar ef við vissurn hana á göngu þar ttnnan árinnar, enda blasa þær götur við ra bæjum í Hvitársíðu. fell'31 Sem Llnch|nfar'h höfðu gengið úr- , n °g krap í lækjum og giljurn þegar 'ið'S ^raUS‘ Éað skal þó strax tekið fram - en8ar slíkar torfærur voru á leið Krist- j' ar\ Én þegar þetta bólgnaði upp við n)stið gerði ófært fyrir bíl þann sem MHp mjúlk á frambæi Hvítársíðu. dn var því unr sinn flutt á hestum rniM^ SGm ^etur var vegað- Var alltaf Uni ^ ,,Sarnvnina °g hjálpsemi milli bæja s íka flutninga þegar til þeirra þurfti 0 grípa. Vhai eg kom heim eftir að hafa ferjað 'stinu, var mjólkurlestin framan af bæjum að korna í hlað og þá á heimleið. Höfðu þeir sem með hana fóru um morg- uninn snemma tekið af mér mína hesta og komu nú með einhvern flutning á þeim til baka, svo sem oft bar við. Lenti fyrir okkur heimafólki í ýmsum snúning- um þessara hluta vegna og dróst með öllu úr hömlu góða stund að gefa gætur að ferðum Kristínar. Dregur til livers at- burðar nokkuð og má segja að ekki væri þarna ein báran stök, því nágrannakona oklcar á næsta bæ, sem einnig var vön því að hafa nokkurn vörð á ef hún vissi von þess að Kristín væri á ferð hinumeg- in árinnar, féll af einhverjum ástæðum frá þessari venju í þetta eina sinn. Þegar við rönkuðum við okkur með það að gæta að hvað Kristínu gengi ferð- in, var það langt um liðið að vel mátti hún vera komin alla leið út að Sigmund- arstöðum og þar inn í bæ. Og það því fremur sem hún var mjög létt á fæti og skilaði furðulega hratt yfir, jafnvel þó ekki væri miðað við aldur hennar. Fór allt saman, að veðrið var gott, færið einn- ig á þessari leið sem Kristín mundi ganga, og þar að auki virtist sú leið blasa svo við augurn manns að þar gæti ekkert leynzt sem maður þyrfti að hafa áhyggjur af. Grunaði okkur því ekki neitt misjafnt þó við sæjum ekki til ferða hennar þegar aÖ var gætt. Þegar á daginn leið þykknaði loft og sýnilegt að með kvöldinu myndi enn á ný draga til útsunnanáttar, enda varð sú raunin á. Hvessti þegar síðdegis og þegar á vökunni gekk á með hryÖjuéljum. Frost var vægt, varla meira en fjögur stig. En alla þá nótt var stöðugur éljagangur, skiptist á hagl og drífa og var hvasst í éljunum. Sama veðrið hélzt allan næsta dag, þriðjudaginn áttunda febrúar, nema hvað veður var enn verra en um nóttina. Mátti segja að sortabylur væri þá í hverju éli og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.