Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Síða 83

Andvari - 01.07.1960, Síða 83
II. C. BRANNER: Skáldskapur og veruleiki. Erindi jlutt i HásJ{óIa íslands 19. nóv. 1959. Þegar ég nú geri tilraun til að segja nokkur orð um skáldskap og veruleika, það er að segja verulcika listarinnar í sam- bandi við það, sem við að öllum jafnaði köllum veruleika, sem sé þann fyrirbrigða- keim, sem hægt er að lýsa og vega og mæla í einstökum pörtum, þá verð ég að kyrja á því að viðurkenna, að ég hef ekki úl að bera neina hlutlæga og örugga þekk- lngu á viðfangsefni mínu. Ég veit meira að segja ennþá ntinna nú en ég þóttist ''ita, þegar ég var yngri og óreyndari. Þá hélt ég að minnsta kosti, að um listræna starfsemi giltu vissar rökfestar reglur. Það er ég ekki lengur viss um. Ég held yfir- leitt ekki, að unnt sé að vita neitt jákvætt Urn eðli listarinnar, engu frekar en vér getum vitað neitt algilt um eðli mannsins, l3egar hinni líffræðilegu þekkingu slepp- lr- En jafnvel þótt til væri mælikvarði á llst, aðferð til ákvörðunar á list sem hug- taki, þá yrði það ekki til neins gagns eða leiðbeiningar þeim, sem sjálfur stendur háðum fótum fastur í persónulegum skiln- lngsmáta listamannsins. því ekki hér kominn, í Háskóla til þess að fræða eða kenna yður lleitt. Og ekki geri ég mér vonir um að geta skýrt yður frá neinu því, sem þér vitið ekki áður. En ef mér tekst að vekja með yður nokkra óró, hrófla við hleypi- dómunr yðar, fá yður til að efast um viss 'iðurkennd sannindi, eða aðeins eggja 'ður til andmæla og blása þar með lífs- Ég er íslands, anda í viðfangsefnið, þá hef ég ef til vill ekki til einskis talað. Ég sagði rétt áðan, að ég héldi ekki, að unnt væri að vita neitt jákvætt um eðli listarinnar. En með þeim orðum hef ég þegar farið út fyrir þau takmörk, sem ég hef sett sjálfum mér sem skapandi lista- maður, sem rithöfundur, og það þarf því að skýra nánar. Að óathuguðu máli þori ég ekki að neita því, að slík þekking kunni að vera til. Ég get aðeins sagt það, að á liðnum árurn hef ég sjálfur fjarlægzt hana meir og meir, og ekki hef ég heldur orðið hennar var hjá öðrum í þeirri mynd, sem hefði skilyrðislaust gildi eða verulega þýð- ingu fyrir mma eigin starfsemi á vettvangi listanna. Og ég skal bæta því við, að ég vonast til að eiga aldrei eftir að mæta henni, því að ef oss tækist raunverulega að leita uppi algilt, tæmandi svar við hin- um mildu ráðgátum lífsins — við spurn- ingunni um eðli alheimsins, um uppruna lífsins og tilgang, urn eðli og möguleika mannsins og þar með listarinnar — þá hlyti listamönnum að finnast sem þeir væru fangar í andlegum Niflheimi, þar sem ekki væri framar þörf fyrir list þeirra og því engir möguleikar til fyrir neinni listsköpun. Sem betur fer hendir ekkert til þess, að slíkt rnuni verða, þrátt fyrir tröllatrú nútímamannsins á náttúruvísind- in. 1 hvert skipti sem þau færa út kvíarn- ar, flytja leyndardómarnir sig einnig um set. Þeir mæta oss aðeins í nýjum mynd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.