Andvari

Volume

Andvari - 01.07.1960, Page 90

Andvari - 01.07.1960, Page 90
ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON: TVÖ KVÆÐI BRAGI ÁVARPAR LOKA Þú flýgur á fjöSrum, sem fékkstu hjá öðrum, og flýrS hverja þraut. Eg sveifla mér sjálfur um seiSlönd og álfur og sólstigans braut viS glitskýja skaut. Þú ókind þá elur, sem önd þína kvelur og eitrar hvern skammt. I lífsbikar Ijúfum meS leiftrandi drúfum þótt leynist oft rammt, ég signi hann samt. Þig trúlyndan taldir og tryggSarorS valdir, sem tálvonir ól. En vé mín ég varSi í VinfestugarSi um vetur og jól viS sumar og sól. MeS hrósyrSum hófu þig höldar og ófu þér hjúfrandi lín. Mér óvinur œgSi, frá ISunni bœgSi meS aldinin sín. — En mœrin varS mín. I hreysi hjá henni ég hörpustreng spenni yiS heilagan eld;

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.