Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Síða 6

Andvari - 01.05.1961, Síða 6
GISLI GUDMUNDSSON ANDVARI 4 „Frá rótum hans eru runnir rammir um aldamörk þrenn, allflestir innan vors héraðs orðsins kunnáttumenn." En Indriði tók sér fyrir hendur að gera grein fyrir fólki því, er uppi hefir verið í Þingeyjarsýslum á síðari öldum og ættarsambandi þess. Því verki hefir Indriði sonur hans haldið áfram eftir hans dag. Kona Þorkels Guðmundssonar og móðir Jóhannesar var Ólöf lndriðadóttir, bónda í Garði í Aðaldal, Ólafssonar, bónda á Skeri á Látraströnd, Ólafssonar bónda í Grímsnesi á Látraströnd, Snorrasonar skálds og bónda á Brekku í Hval- vatnsfirði 1734, Ólafssonar. Indriði í Garði, móðurfaðir Jóhannesar, var dug- mikill og athafnasamur bóndi og stundaði sjóróðra frá Húsavík jafnframt búskap sínum í Garði. Voru þeir faðir hans og iöðurlrændur harðsæknir sjómenn og útvegsbændur á Látraströnd og í Höfðahverfi. Kona Indriða í Garði var Hólm- fríður Jónasdóttir sterka hreppstjóra í Yztafelli, Einarssonar sterka bónda í Lélls- seli, Árnasonar bónda í Lundi í Fnjóskadal 1734, Bjarnasonar bónda á Vöglum 1703, Árnasonar. Svafa, kona Jóhannesar (f. 27. ágúst 1874, d. 11. jan. 1938), var dóttir Jónasar bónda í Idraunkoti í Aðaldal, Kristjánssonar bónda þar og víðar, en síðast í Leirhöfn á Sléttu, Þorgrímssonar bónda á Hraunkoti, Marteinssonar. Kona Jónasar í Hraunkoti var Guðrún Þorsteinsdóttir bónda í Hafralækjar- aerði í Aðaldal Þorsteinssonar. Svafa var elzt af sex börnum foreldra sinna. O Sama vorið og þau Jóhannes hófu búskap á Syðra-Fjalli, 1893, fluttust foreldrar hennar og systkin öll til Vesturheims. Ein af systrum hennar var Hólmfríður, er varð kona séra Rögnvalds Péturssonar. Kristján í Leirhöfn, föðurfaðir Svöfu, var mikill elju- og búsýslumaður og farsæll bóndi. Hann var tvíkvæntur og átti nítján börn. Fyrri kona lians og móðir Jónasar, var Halldóra Guðnadóttir bónda á Hallbjamarstöðum í Reykjadal, Jónassonar bónda sama stað, Jónssonar bónda á Stóruvöllum í Bárðardal 1762, Sturlusonar. Jónas móðurfaðir Þorkels var næstelztur al börnum Kristjáns í Leirhöfn, en yngstur barna Kristjáns er I leloi bóndi í Leirhöfn. o Þorkell á Syðra-Fjalli, faðir Jóhannesar, var merkur búhöldur og vel virtur. Það var mál manna, að ádráttur hjá Þorkeli á Fjalli væri betri loforðum flestra manna annarra. Svo sagði Guðntundur skáld Friðjónsson, systurson hans. Annar sonur Þorkels var Indriði, skáld og fræðimaður á Fjalli. Jóhannes varð gagnfræðingur frá Möðruvöllum 1885. Hann bjó á Syðra- Fjalli til æviloka. Hann var hreppstjóri rúmlega 30 ár, efnaður og forsjáll bóndi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.