Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Síða 11

Andvari - 01.05.1961, Síða 11
ANDVARI ÞORKELL JÓHANNESSON HÁSKÓLAREKTOR 9 von Þorkels að fá að kynnast skáldinu, sem hann hafði haft mætur á öðram fremur. Hann var í tvo daga samferðamaður skáldsins um héraðið. Eg heyrði það á honum löngu síðar, að sú kynning hafði orðið honum minnisstæð. Haustið 1918 fór hann til Reykjavíkur og dvaldist þar hina söguríku mánuði, er eldur- inn var uppi í Kötlugjá, spánska veikin geisaði í Reykjavík og lýst var yfir fullveldi íslands. Vetur þennan var hann í höfuðstaðnum. Sjálfsagt hefir hann þá kynnzt sumurn þeim mönnum í Reykjavík, er síðar komu við sögu hans. Allt þetta þykir mér rétt að nefna. En ekki veit ég — og e. t. v. heldur ekki aðrir með fullri vissu — hvenær það hefir ráðizt eða hvemig, að hann gengi áfram skólaveginn. Mér hefir verið tjáð, að móðir hans liafi hvatt hann og faðir hans ekki latt. Mátti þeim og ljóst vera, hvað í honum bjó og hvert vegar- nesti hann hafði hlotið og e. t. v. ekki fýsilegt, að þeirra dómi, að hefja búskap i því árferði, sem var í sveitum landsins um og eftir 1920. En vorið 1922, er hann var 26 ára gamall, gekk hann undir stúdentspróf í Menntaskólanum í Reykjavík og lauk því. I Iafði þó ekki stundað nám í þeim skóla, en las um veturinn fyrir prófið utan skóla í Reykjavík. Að loknu stúdentsprófi hóf hann nám í íslenzkum fræðum við háskólann. Hann hafði þá náð meiri þroska en almennt gerist um nýstúdenta og kunni góð tök á námi sínu. Hann varð fljótt einn af leiðandi mönnum í félagsskap stúdenta og naut þar vinsælda, var kjörinn í stúdentaráð og síðar formaður þess. Elm þessar mundir stóð félagslíf stúdenta með meiri blóma en lengst af áður. Þá var mötuneyti stúdenta — „Mensa akademica" — starfandi, og unnið var að því, að komið yrði upp stúdentagarði. Lét Þorkell þessi mál og fleiri áhuga- mál stúdenta til sín taka, enda var honum vel treyst. Hann var í ritstjóm fyrsta stúdentablaðsins, er út kom 1. des. 1924 og ritaði um ýmislegt í blaðið. Kennarar hans í háskólanum vora dr. Alexander Jóhannesson, í málfræðum, dr. Páll Eggert Ólason, í sagnfræðum, og dr. Sigurður Nordal, í bókmennta- fræðum. I náminu gerði hann sögu að sérgrein sinni, og lauk meistaraprófi vorið 1927. Sex árum síðar hlaut hann doktorsnafnbót við Hafnarliáskóla fyrir bók sagnfræðilegs efnis, sem síðar verður að vikið. Meistaraprófsritgerð Þorkels fjallaði um „höfuðþætti í húnaðarsögu og búskaparháttum Islendinga frá upphafi og fram til siðaskipta“. Með þeirri rit- gerð og fræðimennsku sinni yfirleitt mátti telja, að hann gerðist landnáms- maður á því sviði sögunnar, sem íslenzkir sagnfræðingar höfðu fram til þessa ekki gefið mikinn gaum. Þar höfðu persónusaga og ættfræði setið í fyrirrúmi. En rannsóknir Þorkels og rit beindust að atvinnulífi þjóðarinnar og hagþróun fyrr á tímum. Síðan hefur íslenzk sagnfræði færzt ineir inn á þetta svið og mun gera á koinandi tímum. Árið 1928 birti hann í tímaritum tvær ritgerðir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.