Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 27

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 27
ANnVARI „AÐ TORTÍÐ SKAL HYGGJA" 25 Keldttr á Rangárvöllmn. um á málin. Fyrir svo sem 80 árum hefði það verið eðlilegt og ekkert við það að athuga, þótt þeim hlutum væri kastað, sem ekki voru lengur nothæfir, af þeim ástæðum, að aðrir hlutir af sömu gerð voru búnir til í þeirra stað. En nú er viðhorfið breytt. Það hafa orðið þátta- skil í þjóðmenningu vorri, og margt það, sem afa okkar og ömmu var lífsnauðsyn, er að hverfa okkur sjónum. Það verður ekki okkar eign framar, nema það litla, sem við getum hrifsað um leið og alda tímans skolar því burtu. Ég hef heyrt frá því sagt, að fyrir nokkrum áratugum hafi komið hingað til lands útlend kona, sem óskað hafi eftir að fá að sjá íslenzkt hlóðaeldhús, en menn hafi hummað fram af sér að sýna henni það, fundizt, að það yrði þjóðinni til lítils sóma, að sýna erlendri konu við hvaða skilyrði og aðbúð íslenzkar konur höfðu matbúið fyrir þjóð sína í þúsund ár. Og þessi hugsunarháttur er alls ekki fátíður, að ýmsum finnist þcir geta minnkazt sín fyrir kotungshátt liðinna tíma, hlóðaeldhúsin með taðgatinu og búrkytrurnar gluggalausu. Það eru svo margir hér á landi, sem gera sér í hugar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.