Andvari

Årgang

Andvari - 01.05.1961, Side 29

Andvari - 01.05.1961, Side 29
andvari ,AÐ FORTÍÐ SKAL HYGGJA' 27 Baðstofan í Glaumbæ. tima, og muni jafnvel tíðkast enn, að hestasveinninn sofi á lofti yfir hesthús- rnu. Má nærri geta hvernig andrúms- loftið er þar! Vér vitum gjörla um fátækt og um- komuleysi þjóðar vorrar á umliðnum öld- titn, þegar kotungsháttur, kunnáttuleysi, hjátrú og róttækur sóðaskapur sigldi í kjölfar ánauðar og einokunar og leysti af hólmi forna rausn og þrifnað. Forn- menn höfðu sérstaka baðstofu, þar sem þeir gerðu róttæka hreingerningu á sjálf- um sér laugardag hven. En þegar á aldir leið og skógarnir voru orðnir upp brenndir, húsakynni þrengri og óvistlegri og kröfur til hreinlætis höfðu þorrið, hættu menn að baða sig, nema þá helzt fyrir jólin. Slíkar athafnir voru fortíðarinnar. En enginn skyldi ganga í þeirri dul, að þetta ófremdarástand hafi verið aðeins hér á landi. Óþrifnaðaraldan gekk yfir öll Norðurlönd, jafnvel alla Evrópu — þó ef til vill sízt Finnland. Þar héldust á flestum bændabýlum fornu baðstofurnar,

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.