Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.05.1961, Qupperneq 35

Andvari - 01.05.1961, Qupperneq 35
ANDVARI SAGA UM IIAMINGJU 33 óskaði mér langt í burtu. Ég var nú sanrt hjá þeim IrameFtir öllu og fór ekki, fyrr en tekið var að elda aftur. Þá vonr þau bæði orðin drukkin, og ég hafði ekki heyrt þau segja aukatekið orð hvort við annað alla nóttina. Þetta var upphafið á nýjum þætti í lífi þeirra hjóna. Eftir þetta var ég olt kallaður út til þeirra til að taka þátt í drykkjuveizlum, og ég var engan veginn sá eini, er naut þess heiðurs. Og ekki leið á löngu, áður en fór að bera á því í kvöldboðunum, að bjónin væru sundurþykk; þau áttu jafnvel til að kýta, svo að aðrir heyrðu, en stundum töluðu þau ekki orð saman. Það var hörmulegt að horfa upp á þetta, og þar kom, að vinum tók að fækka, æ fleiri höfðu öðm að sinna, þegar þeim var boðið til ungu hjónanna, og gátu því miður ekki kornið. Ég hélt út einna lengst, af því að mér þótti vænt um þau og vonaðist til, að þetta myndi lagast á einhvern hátt. Það lagaðist ekki, það versnaði. Undir vorið tók að bera á því, að Rolf drykki sér til óbóta, svo að stundum varð að bera hann inn í rúmið hans að veizlulokum. En unga frúin grét oft sáran, og eitt sinn fleygði hún sér urn hálsinn á mér og sagði með þungum ekka: „Við ætlum að skilja!" Þá fór ég til Hermans gamla Kuld og talaði við hann í alvöru. Hann hlustaði á mig, þolinmóður, en þungur á svip. Er ég hafði lokið máli mínu, hristi hann höfuðið. „Ég sá þetta allt fyrir, ungi maður, ég sá það upp á hár, hvernig þetta nryndi fara. Og ég gerði mitt til að reyna að bjarga því, ég sagði þeim að eignast barn strax, svo að þau fengju eitthvað að hugsa um, eitthvað, sem þau gætu fórnað sér fyrir og elskað meira en sjálf sig. Svona ást eins og þeirra er ekkert annað en sjálfselska, og þess vegna fer nú sem fer. En þau vildu ekki hlusta á mig; — og Rolf gerir aldrei ærlegt handtak, þau vafra þama hvort í kringum annað í iðjuleysi og aumingjaskap, og þá verður ekki hjá því komizt, að svona fari, þú skilur það.“ „Geturðu ekkert gert?“ spurði ég. Hann hristi höfuðið dapurlega, en svo varð hann hugsi og sat lengi í djúpunr þönkum. Loks brá fyrir dálitið meinfýsnu brosi um varir hans, og hann sagði í hálfum hljóðum, líkt og hann væri að tauta við sjáltan sig: „Maður a ekki að vera að skipta sér af svona löguðu, það er bara til bölvunar, bara til að gera illt verra. En ég get ekki neitað því, að mér þykir vænt um krakka- greyin og mér leiðist þetta, já, mikið andskoti leiðist mér það. — Maður gæti kannske reynt, — það versnar varla, úr því sem komið er; — svona líkt og að skera upp dauðvona mann, — maður ætti helzt aldrei að gera það, miklu betra 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.