Andvari

Volume

Andvari - 01.05.1961, Page 45

Andvari - 01.05.1961, Page 45
ANDVARI SPRUNGINN GÍTAR 43 Logafeykir dunar, laufafeyki treður langt út í rökkrið Mörkin töfrum hrifin. — Hvað er hann aS skcela sig skógarpúkinn þarna í skugganum viS lœkinn — framan í Hallorm bónda? — Svo hreiSurmólaróSherrann hann var hér ó ferS — og hugaSi enn aS sprekum í laupinn ó MiSnesheiSi? — HvaS er annars klukkan, hvaS líSur nóttinni, hvaS líSur varptíS DAUÐANS — VIII. Yfir skugga og hljóSnandi dyn upp úr skól hylsins miSri rís hinn skœri Tenór. Mynd hans gýs heitu regni stökkvandi strengja. Sjó, honum stígur djúpiS til mittis — Jó, vefSu hann votu fangi meSan vinnst, elfarlygna, því bak viS hann hvelfir víSur baSmur dögunarinnar brumandi krónu — og fjœr er söknuSur vindanna liSinn og Pan borinn til skógar af púkum — þarna ó greininni er sólblómiS sprungiS út! — Ó, söngur og vœngir í regninu —

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.