Andvari

Volume

Andvari - 01.05.1961, Page 47

Andvari - 01.05.1961, Page 47
andvari SPRUNGINN GITAR 45 syngjandi nótur fuglanna! Angurstefið, sem hjarta þitt leikur, það breytir um forteikn bróðum, barnið gott, og það er á sínum stað á örkinni líka. Ef til vill lœrirðu nokkuð einmitt af því um tónana og samhljóminn mikla, þar sem allt á heima eins og það kemur og fer, einnig sorg þín og gleði. Og viljirðu þekkja samhengið betur — biddu þá lœkinn hérna og blœinn við kinn þér að tygja sig og rekja gátuna miklu inn í myrkrið; sendu þá, barnið gott og bíddu þar til þeir koma til baka — á meðan skaltu þurrka af þér tárin. Já, svona; nú er þér rórra — reíga lindún. X. Blístrið vaknar í Maríutjaldinu. Mörkin snýr laufum í suður; til móts við unga hádegissól inn í klið þrasta og linda sveigir það upp með ánni þangað sem sjöstjarnan vex.

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.