Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Síða 138

Andvari - 01.01.1987, Síða 138
136 SIGURJÓN BJÖRNSSON ANDVARI skilningur endurspeglast að einum þræði í lífsviðhorfum hans og er undir- staða þess innsæis sem er eitt mikilvægasta starfstæki hans. Enginn getur skilið það hjá öðrum sem hann skilur ekki hjá sjálfum sér. Sé litið á þau ritskýringarverk sem Sigurður Nordal lét eftir sig, þar sem fjallað er um skáld og verk þeirra allt frá Hallgrími Péturssyni til Einars Benediktssonar frá þessum sjónarhóli blasa nokkrar staðreyndir við augum. Bókmenntaleg þekking hans var geysileg og hann virðist hafa lesið skáld- verk flestum mönnum betur og af hreint óvenjulegu skáldlegu næmi. Smekk- ur hans var fágaður og dómgreindin sérlega traust. f*á var og sálrænt innsæi hans fágætlega mikið. En ekkert af þessu hefði gert umfjöllun hans að því sem hún varð ef sköpunargáfa hans hefði ekki verið mjög frjó. Hún gerði honum fært að fylgja skáldinu eftir inn í skáldheim þess og verða um leið skáld með því. Sköpunargáfan olli því að hann gat fellt manninn og verk hans saman í eina órofa heild og þegar best lét smíðað úr því nýtt listaverk. Þá er það og áberandi hversu mjúkum höndum Sigurður fór alltaf um sálarlíf og einkalíf skálda sinna. Skilningur hans var vissulega „samúðar- skilningur“ án alls dóms. Og hann gekk aldrei lengra en hann taldi brýna nauðsyn til bera. — Þegar við þetta bætist að Sigurði Nordal virðist hafa lánast sú list að lifa fögru og innihaldsríku lífi og heyja sér öfgalitlar og mannlegar lífsskoðanir fer varla á milli mála að hann hlýtur að hafa verið góður sálfræðingur. Jafnvel Hómer dottaði, segir ævafornt spakmæli. Sigurður Nordal átti sér einnig sínar takmarkanir. Þarf að taka það fram? Það er kannski vegna þess hversu hann komst langt sem við hörmum að hann skyldi ekki fara lengra. Hann er líklega sá íslendingurinn sem mesta burði hefur haft til þess að rjúfa hljóðmúrinn í stað þess að stansa við hann. Ég veit vel að þetta er mjög ósanngjörn krafa og í rauninni mikið vanþakklæti. En spurningar sækja á: Hvers vegna virðist hafa tekið svo snögglega fyrir sálfræðiáhuga hans eftir að heim kom, að ekki lítur út fyrir að hann hafi lesið mikið af því sem skrifað var í þeirri grein eftir 1920? Varla var það allt handónýtt. Hvers vegna minnist hann aldrei á sálfræðilegar bókmenntaskýringar seinni tíma, hvorki til lofs né lasts, frekar en þær væru ekki til? Nóg var þó til af þeim, bæði góðum og vondum. Hvers vegna eru svo margir lausir endar sem raun ber vitni í fyrirlestrum hans Lífi og dauða? Og hvers vegna stansaði hann svo oft á miðri leið í skýringum sínum á persónugerð skálda? En hér falla hurðir að stöfum. TILVÍSANIR: 1) Þorsteinn Gylfason: Inngangur að Einlyndi og marglyndi, bls. XIX-XX. Síðasta tilvitnunin eru orð Sigurðar Nordals sjálfs, bls. XVIII.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.