Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1987, Side 149

Andvari - 01.01.1987, Side 149
ANDVARI UM HEIMSÁDEILU OG STRÁKSSKAP 147 andúð hafa á þjóðernishyggju? Á hinn bóginn er öldungis réttmæt túlkun Árna á þeirri skoðun Sigurðar Nordals og fleiri að stíll íslendingasagna, „búningur efnisins“, sé með einhverjum hætti sjálfsagður, e.k. „núll-stíll“. Slíkt viðhorf er tengt ákveðinni hugmyndafræði. Eitt af því sem Árni virðist telja tortryggilegt í viðhorfum manna á þriðja áratug aldarinnar er vantrú þeirra á að skynsemi mannsins geti leyst allar gátur (sjónarmið sem sett er fram á hnitmiðaðan hátt af Jóni Prímusi: „Vondur kall Rasjón“). Þetta virðist hann setja undir einn hatt með vantrú á að allt verði mælt og tölum talið (stundum kennt við pósitívisma). Pegar hann rekst á slíkt segir hann: Aha! andskynsemisstefna! Dæmi: í greininni „Samlagning“ í Vöku 1927 ræðst hann [þe. Sigurður Nordal] gegn oftrú á tölur. Sigurður segir þar: “sumt verður aldrei mælt [....] Og þetta sumt er einmitt hið verðmætasta í tilverunni“(57). Ummæli af þessu tagi leiða hugann að andskynsemis- stefnu eða dulhyggju af einhverju tagi, og í því sambandi má rifja upp að ótal trúar- l.enningar voru ræddar hérlendis á þriðja áratugnum og trúfélög voru þá starfsöm. (54) Þessi „röksemdafærsla“ er ótrúlega mikið rugl. Það sem Sigurður segir er sj álfsagður hlutur fyrir alla aðra en þá sem blindaðir eru af fullkomlega úreltri vísindahyggju, sem átti sér blómaskeið á síðustu öld. Hvernig í ósköpunum ætti að vera hægt að mæla ástina, gleðina, fegurðina, réttlætið, nautn hins vel unna verks, eða þann brennandi áhuga sem knýr Árna Sigurjónsson til að kanna íslenska menningarsögu, þótt honum hljóti að vera ljóst að mælanleg umbun fyrir þá vinnu mun ekki standa í réttu hlutfalli við hinn mælanlega tíma sem hann ver til hennar? Hvaða samband er nú milli þessa viðhorfs hér °g nú og starfsemi trúfélaga á níunda áratugnum? Hætt er við að erfitt geti reynst að mæla það. Sannleikurinn er sá að aha- aðferð Árna er of gróf og óvísindaleg til að koma að gagni. Hún felst í því að skipta um fordóma, án þess að reyna í alvöru að þoka út sjóndeildarhring síns eigin forskilnings, án þess að láta fordóma fortíðarinnar fækka sínum eigin. En þetta á sem betur fer ekki við allt sem hann fjallar um. Kaflinn um bókmenntakenningar er þrátt fyrir alla galla mJðg gagnlegur; Árni dregur margt athyglisvert fram, en hann geysist yfir of mikið og nær ekki að melta efnið nógu vel. Petta kann að tengjast skynsemis- hyggju hans. Sá er helstur annmarki á verkum margra sem trúa á skynsemina, og verður skynseminni sjálfri ekki um hann kennt, að þeir eru haldnir oskynsamlegri bjartsýni á að það sé létt verk að lýsa heimirium, og þá serstaklega mannlífinu, skynsamlega. Niðurlag kaflans fjallar beint um sjálft viðfangsefni bókarinnar, Halldór Laxness, og þau viðhorf sem komu fram í ritsmíðum hans um menningarmál a þessum árum. Þetta er að nokkuð miklu leyti endursögn á greinum Halldórs. í ljósi þess sem á undan er komið leiðir athugunin í ljós ýmislegt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.