Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Síða 14

Andvari - 01.01.1942, Síða 14
10 Jón SigurðsSon ANDVARI flokkurínn, er var langfjölmennastur, Sjálfstæðisflokkurinn (þversummenn) og Framsóknarflokkurinn. Auk þess voru nokkrir utanflokkamenn, og var Magnús Guðmundsson einn af þeim. Á fyrstu tveimur þingunum var Magnús Guðmundsson í kosningabandalagi við Framsóknarflokkinn. Á þeim árum hygg ég, að litið eða ekkert hafi skilið á milli skoðana hans og flestra þingmanna flokksins. 1 þingflokki Framsóknarfl. voru þá nær eingöngu hændur, gætnir og reyndir menn, er vildu vinna að framförum landbúnaðarins og efla samvinnufélags- skap bænda, svo að hann gæti orðið þeim fjárhagsleg lyfti- stöng. Allir, sem þekktu Magnús Guðmundsson, vissu, að hann var bóndi í hug og hjarta og vildi hag bændastéttarinnar í öllum greinum. Samvinnufélagsskapinn skoðaði hann mikilsverða stoð fyrir bændur í baráttu þeirra fyrir bættum efnahag og auknu sjálfstæði, þótt hann viðurkenndi ekki, að Framsóknar- flokkurinn hefði neinn einkarétt á þessu félagsskipulagi. Magnúsi mun því hafa komið i hug á þessum fyrstu árum að ganga í Framsóknarflokkinn. Að af því varð ekki, inun hafa valdið andróður, er hann varð var við í flokknum og beint var gegn honum. Að ekkert varð af þessu, varð til ómetanlegs happs fyrir annan flokk, eins og síðar mun verða skýrt frá. Nú mætti ætla, að Magnús Guðmundsson hefði lítið getað neytt sin á Alþingi, þar sem hann hafði engan flokk til að styðjast við. Þetta varð þó mjög á annan veg. í þá daga voru aðeins fá mál gerð að flokksmálum, þingmenn voru þá mjög frjálsir gerða sinna og gátu greitt atkvæði eftir því, sem sann- færingin bauð þeim. Það varð því engum erfiðleikum bundið fyrir Magnús að neyta hæfileika sinna á þessum vettvangi. Á fyrsta þinginu var Magnús kosinn í viðskiptanefnd. Sú nefnd fékk til meðferðar eitt af helztu vandamálum þingsins, heimild handa rikisstjórninni að tryggja aðflutninga til lands- ins. Var Magnús Guðmundsson flutningsmaður og framsögu- maður þess í Nd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.