Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1942, Page 17

Andvari - 01.01.1942, Page 17
ANDVARI Magnús Guðmundsson 13 Mörg og mikil nýmæli voru einnig í tekjuskattsfrv. því, er Magnús lagði fyrir þingið, en tekjuskattur hafði þá verið að nafninu til í lögum frá 1917. Tekju- og eignarskattsfrv. var mikið verk og vandasamt og er enn þá undirstaðan undir núgildandi tekju- og eignarskatts- löggjöf. Við athugun þessarar löggjafar koma glögglega fram skapeinkenni Magnúsar Guðmundssonar, gætni hans og hóf- lyndi, samfara búhyggindum. Skattþegnana skoðaði hann líkt og hóndinn mjólkurkýrnar sínar. Hann vissi, að þær skila þvi aðeins árvissum tekjum, að vel sé að þeim búið, og að ein ör- uggasta leiðin til búsveltu er að búa illa að þeim á einn eða annan hátt. Þann 20. jan. 1922 andaðist Pétur Jónsson atvinnumálaráð- herra. Eftir lát hans gegndi Magnús Guðmundsson störfuin hans þar til stjórnin sagði af sér samkv. skriflegri áskorun 22 þingmanna framsóknar- og sjálfstæðismanna (þversummanna), en lausn frá störfum fengu þeir þann 1. marz 1922. V. Eftir að Magnús Guðmundsson fékk lausn frá ráðheri-astörf- um, gerðist hann hæstaréttarmálaflutningsmaður og gegndi þeim störfum þar til hann varð ráðherra í annað sinn. Á þess- um árum hafði þingflokkum sjálfstæðismanna og heimastjórn- armanna hnignað mjög, en jafnframt fjölgaði utanflokkamönn- um á Alþingi. Á þinginu 1923 mynduðu utanflokkamenn með sér kosn- ingabandalag ásamt þeim fáu mönnum, er þá töldust til Heima- stjórnarflokksins. Bandalag þetta var ahnennt nefnt „Sparn- aðarbandalagið“. Var Magnús Guðmundsson annar aðalforingi þess og hvatamaður að þessum samtökum. Hann hafði mjög orð fyrir stjórnarandstæðingum í Nd. Við alþingiskosningarn- ar 1923 náðu flestir þeir þingmenn endurkosningu, er lekið höfðu þátt í þessum samtökum, og nokkrir bættust við. í þingbyrjun 1924 var leitazt fyrir hjá þessum mönnurn um sameiginlega flokksmyndun. Gekk Magnús Guðmundsson mjög fram í því ásamt Jóni Þorlákssyni. Nokkur ágreiningur varð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.