Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Síða 20

Andvari - 01.01.1942, Síða 20
16 Jón Sigurðsson ANDVARI stæðisflokksins, en mjög á móti vilja sínum. Gerði hann það einungis fyrir bænastað flokksmanna sinna, er treystu hon- um bezt til þessa samstarfs. Magnús Guðmundsson varð dómsmálaráðherra í stjórn Ás- geirs Ásgeirssonar, og var þetta í þriðja sinn, er hann gegndi ráðherrastöðu, og hafði þá haft forstöðu allra ráðuneytanna. Sýnir þetta Ijóslega traust samstarfsmanna og flokksbræðra á hæfileikum hans og fjölhæfni. Þrátt fyrir þessa stjórnarsamvinnu héldu flokkadeilurnar áfram og að sumu leyti með engu minni hörku en áður. Kom þá líka til óeirða í Reykjavík 9. nóv., sem kunnugt er. Þennan sama dag féll dómur í lögreglurétti Reykjavíkur, þar sem Magnús Guðmundsson var dæmdur í 15 daga fangelsi vegna aðstoðar, er hann hafði veitt manni nolckrum, er íil hans hafði leitað sem málafærslumanns, en síðar orðið að af- henda bú sitt til gjaldþrotaskipta. Af öllu, sem á Magnús Guðmundsson var borið þau rúm 20 ár, sem hann stóð á vígvelli stjórnmálanna, varð honum þetta þungbærast. Allir, sem bezt þekktu Magnús Guðmundsson, vissu, að heiðarlegri og vandaðri maður en hann var tæplega til og að það var útilokað, að hann hefði vísvitandi gert nokkuð það, er varðað gæti við lög. Sjálfur var hann sannfærður um, að bak við dóinsniðurstöðuna hefði legið tilraun til að ryðja úr vegi stjórnmálaandstæðingi og særa Sjálfstæðisflokkinn hættu- legu sári, og í sömu átt hnigu skoðanir margra manna um land allt. Andstöðublöð Magnúsar tóku þessum fréttum vel. Dóms- málaráðherra Sjálfstæðisflokksins dæmdur í fangelsi! Fréttin var óðara símuð til útlanda. Þegar Magnús Guðmundsson fékk vitneskju um dóminn. sagði hann strax af sér ráðherrastörfum og beið úrslita máls- ins í hæstarétti, en Ólafur Thors tók við störfum hans í ríkis- stjórninni á meðan. Dómur hæstaréttar féll þann 19. des. s. á., og var héraðsdóminum hrundið, þannig að Magnús Guðmunds- son var algerlega sýknaður, en rikissjóði gert að greiða sakar- kostnað allan, bæði í héraði og fyrir hæstarétti. Skömmu síðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.