Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 37
andvahi
Um manneldisrannsóknir
33
Tafla I.
rt Í2 S a bo
l! Sf'tí P rt c o - .3 ’cS ’So tc CJ
S J3.5 bo o
X Æ U-> — 0) u b
Akranes .. . 5 3531 155.6 150.i 365.»
Akureyri . 4 3381 155.3 143.o 344.9
kyrarbakki 3 3268 146.8 121.o 375.9
Keykjavík 13 2801 116.6 116.8 301.7
Suðureyri 6 3064 138.8 115.6 346.3
Meðaltal kaupstaðaheimila 31 3090 135.o 125.7 333.»
Af öllu fæðugildinu » » 17.9 °/o 37.9 °/o 44.2 °/o
halasýsla 3 3732 200.i 145.9 379.2
Eyjafjörður 5 3628 159.4 151.i 382.7
Kelduhverfi . . Kjalarnes og Kjós Oræfi 5 3531 158.7 164.6 329.5
8 3397 164.i 145.2 335.0
4 3664 166.i 171.7 338.1
Meðaltal sveitaheimila 25 3553 166.7 154.6 349.2
Af öllu fæðugildinu )> » 19.t °/o 40.6 °/o 40.3 °/o
fjölskyldur manna, er ekki unnu líkamlega vinnu, og a. m. k.
lnJóg fáir, sem hægt er að segja, að ynnu erfiðisvinnu.
Til samanburðar má benda á allvíðtækar rannsóknir, sem
Voru gerðar í Danmörku 1931 eftir búreikningum. Meðalneyzla
verkamannaheimila var 3 165 hitaeiningar á hverja neyzlu-
tmingu, en sveitaheimila 4 010 hitaein. Og í Englandi var
lueðalneyzla 113 fjölskyldna (aðallega verkamanna) í Cardiff
°g Reading um 3.000 hitaeiningar, miðað við fullorðinn karl-
Iuann (1932). Eitthvað svipað þessu hefur og útkoman víðast
V.enð um neyzlu verkamannafjölskyldna samkvæmt meðal-
öluni tjölda heimila, þótt breytileiki frá einu heimili til ann-
ais st' mikill, m. a. eftir tegund vinnunnar, stærð fjölskyld-
llnnar og efnahag.
Annars er það einna eftirtektarverðast við töflu I, hvað
^ggjahvítuneyzlan er mikil hæði i kaupstöðunum og sveitum,