Andvari - 01.01.1942, Side 39
andvaiu
Um manneldisrannsóknir
35
Tafla II.
Tala heimila Mjólkur- matur, hitaeiningar Kornmatur, hitaeiningar tfi io s* Fiskur, g Kartöflur, g ■ 3 =* 1 •O "C S -5. 2 = = Q o- c-
Akranes 5 815.7 1098.3 127.7 327.o 252.4 46.2
Akureyri 4 820.1 995.2 186.a 209.9 212.2 51.4
Eyrarbakki 3 645.5 1056.4 119.3 234.o 297.o 43.4
Reykjavik 13 653.0 770.6 132.8 212.o 215.9 46.4
Suðureyri 6 315.3 1123.9 106.3 353.7 168.0 40.2
Meðaltal kaupst.heimila 31 634.7 948.4 132.4 260.1 220.o 45.0
Af öllu fæðugildinu )) 20.6 °/o 30.4 °/o » » » »
Dalasvsla 3 1422.3 970.2 181.s 65.2 133.4 63.2
Eyjafjörður 5 1128.5 1071.5 169.8 146.4 207.1 54.2
Kelduhverfi 5 1069.5 942.9 193.5 124.4 153.o 62.3
Kjalarnes og Kjós .... 8 947.2 902 o 154.8 184.a 295.2 52.3
Oræfi . 4 1201.4 746.0 206.9 118.5 405.6 63.8
Meðaltal sveitaheimila Af öllu fæðugildinu 25 » 1125.0 31.7 °/o 927.4 26.i °/o 177.i » 139.9 » 247.3, » 57.9 »
alls konar kjötmeti nema það, sem er haft til áskurðar. Með
fislci er talinn harðfiskur.
Hér kemur einnig fram í ýmsum atriðum greinilegur munur
a fæðinu í kaupstöðum og sveitum. Mjög er áberandi, hvað
niJólkunnatur allur er meiri í sveitum, eins og vænta mátti.
f*ó verður ekki annað sagt en að mjólkurneyzlan sé rífleg á
flestum kaupstaðaheimilunum, að meðaltali var hún 679 gr.
(nýmjólk og undanrenna), en í sveitum 1 367 gr. (1 lítri af
nýmjólk gefur 650 hitaeiningar, en af undanrennu 360).
Nokkuð svipað er magn kornmatarins í sveitum og kaup-
stöðum og því hlutfallslega minna i sveitum, eða rúmlega %
nf öllu fæðugildinu.
Fiskur er minni í sveitunum yfirleitt, þótt misjafn sé þar,
en kjöt noltkru meira; kartöfluneyzlan svipuð. Sylturneyzlan
var meiri i kaupstöðunum.