Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1942, Side 52

Andvari - 01.01.1942, Side 52
48 Jónas Jónsson ANDVARI skrií'stoí'u sína erlendis vera í Kaupmannahöfn, þó að við- skiptamagn dansk-íslenzkra verzlana minnkaði með úri hverju. Svo sterk voru hin ósýnilegu tengsl við Kaupmannahöfn, að Eimskipafélagið lét flest skip sín í aldarfjórðung sigla frá Dan- mörku meðfram strönd Svíþjóðar, án þess að koma þar við nema endrum og eins. Að lokum var ákveðið, rétt áður en síð- ari heimsstyrjöldin skall á, að Eimskipafélagið léti byggja nýtt og stórt skip, þar sem helmingur af skiprúminu var ætlaður til mannflutninga. Skipið átti að ganga milli íslands og Dan- merkur. Að vetrinum hefði skipið verið hálftómt, að sumrinu hefði það verið fljótandi gistihús, til þess að flytja íslendinga, sem numið hefðu land í Danmörku á æskuárum, til hressingar á fornar stöðvar. Þegar forráðamönnum Eimskipafélagsins var bent á að smíða heldur 3000 smálesta skip til beinna ferða við Ameríku, með nokkru farþegarúmi yfir þiljum, þá var það talin fjarstæða og fullyrt, að rekstrarhalli á slíku skipi mundi ekki verða minni en 400 þús. kr. árlega. Stríðið hindraði þessar ráðagerðir um skipasmíð. En þegar Stauning leit yfir straum- ana i dansk-íslenzkri sambúð 1939, þá hafði hann ríkulega ástæðu til að vera sigri hrósandi. Bráðabirgðalausn fánamáls- ins og skilnaðarmálsins 1918 hafði hvorki vakið metnað né hrifningu íslenzku þjóðarinnar. Síðan höfðu Danir fyrir sitt leyti lagt stund á að fá íslendinga til að sætta sig við það, sem þeir neituðu 1908, að hafa konung Dana sem æðsta starfsmann íslenzku þjóðarinnar. Auk þess kom í ljós, að enn lifði í göml- um glæðum. íslenzkir embættismenn höfðu verið konung- kjörnir liðþjálfar danskrar stjórnar á Islandi. Andi hinnar konungkjörnu sveitar lifði í brjóstum þeirra Islendinga, sem vildu hafa Dannebrog fyrir sameiginlegt þjóðernistákn Dana og íslendinga. Meðan Danir sýndu svo að segja daglega óbilgirni og yfir- drottnunarhneigð í skiptum við íslendinga, voru íslenzkir stúdentar í Kaupmannahafnarháskóla athafnasamir í farar- broddi sjálfstæðismálsins. Laust eftir aldamótin höfðu þeir raunverulega hindrað hina svo nefndu skrælingjasýningu, þar sem Danir ætluðu að sýna heiminum veldi sitt og hafa hlið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.