Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1942, Side 54

Andvari - 01.01.1942, Side 54
50 Jónas Jónsson ANDVAP.I veldið á íslandi. Yfirlýsing Alþýðuflokksins um lýðveldis- myndun var merkileg að því leyti, að eftir 1918 höfðu stjórn- málamenn yfirleitt sneitt hjá að tala opinberlega um skilnað, þó að þroskaðri hluti þjóðarinnar gerði ráð fyrir, að fullkom- inn skilnaður mundi fylgja slitum málefnasamkomulagsins. Sú vakning, sem leiddi af umræðunum á Alþingi 1928, hafði ekki varanleg áhrif. Skömmu síðar byrjuðu liörð átök milli stjórnmálaflokkanna um kjördæmaskipLinguna í landinu. Síðan fylgdi kreppan og margvíslegir atvinnuörðugleikar, sem drógu hugi manna frá nauðsynlegum undirbúningi lokaskila við Danmörku. Alþingi tók málið þó til nýrrar meðferðar 1937 og fól utanríkismálanefnd að vinna að undirbúningi þess, að samhandssáttmálanum yrði sagt upp og stjórn allra íslenzkra málefna flutt heim til landsins. Hófst nú samvinna milli Al- þýðuflokksins, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins um frelsismálið og stóð óhögguð til vordaga 1942. Gerðust á þessu tímabili margir þýðingarmiklir atburðir, sem mjög hnigu í átt til aukins sjálfstæðis. Unnu allir þrír framan greindir flokkar að sjálfstæðismálinu eins og væru þeir ein heild. Eitt fyrsta átakið var að víkja frá sér ósk Þjóðverja um, að þeir mættu hefja hingað regluhundnar flugferðir. Ef Islendingar hefðu orðið við þessum tilmælum, mundu Þjóðverjar hafa verið búnir að koma sér fyrir með flugvöll á íslandi, þegar styrjöldin hófst, og landið þegar frá upphafi orðið hernaðar- vettvangur. Neitun íslendinga varð kunn um víða veröld og þótti merki u.m gætni og framsýni. Um sama leyti tóku fræði- menn með undarlegum rannsóknarefnum að gera sér títt um ferðir til íslands, og vakti ákafi þeirra grunsemdir um, að hér væru að verki þjónar frá heimsveldisforkólfum stóru land- anna. Gerði Alþingi ráðstafanir til, að allar rannsóknir er- lendra manna á náttúrugæðum landsins yrðu að vera fram- kvæmdar undir eftirliti sérfróðrar, íslenzkrar nefndar. En litlu síðar skall styrjöldin á og stöðvaði öll ferðalög af því tagi-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.