Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1942, Page 57

Andvari - 01.01.1942, Page 57
andvari Sjálfstœðismál íslendinga 1830—1942 53 íostlega ráðið til að framkværaa ekki skilnað við Danmörku að svo stöddu. Benti sendiherrann á, að sérfræðingar í al- lijóðarétti mundu tæplega líta svo á, að Islendingar væru °bundnir við sáttmálann, þrátt fyrir hernám Danmerkur. Auk þess lá grunur á, að Englendingar teldu líklegt, að Danir benndu þeim um sambandsslitin, ef til kæmi, þar sem her þeirra var í landinu. Kom hér enn að hinu sama, að hið gullna augnablik til fullkominnar frelsistöku var á tímabilinu milli bernáms Danmerkur og hertöku Islands. A útmánuðum 1941 liafði Framsóknarflokkurinn fjölmennt flokksþing í Reykjavik, til undirbúnings væntanlegum kosn- 'ogum þá um vorið. Skilnaðarmálið var þar efst á baugi. ^öíðu gamlir landvarnarmenn og skilnaðarmenn fjölmennt ''ða utan af landi, til að fylgja eftir skilnaðarmálinu. Voru Peir i verulegum meiri hluta á flokksþinginu, sem vildu knýja egar, en hinir voru líka margir, sem ekki il fulls, eins og málum var komið. Hin svo bending frá Bretum gerði suma menn var- l*£rnari heldur en ella rnundi. Komst á sú málamiðlun, sem aHir fylgdu ó flokksþinginu, að halda fast við, að vanefndir la hálfu Dana gæfu íslendingum rétt til að telja sig óbundna af sambandslögunum við Dani, hvenær sem þjóðin vildi til þess aka. Jafnframt lýsti flokksþingið yfir fylgi sínu við lýðveldis- sb)ínunina, og skyldi hún í síðasta lagi gerast við stríðslokin. Ájálfstæðisflokkurinn var lika tvískiptur í málinu. Eftir því, Sem á leið veturinn 1940—41, óx skilnaðarstefnunni fylgi í °kknum. Ef annaðhvort Sjálfstæðisflokkurinn eða fram- s°knarmenn hefðu verið algerlega einhuga í skilnaðarmálinu, Ouindi hinn flokkurinn hafa fylgt. Sá ágalli var á þeirri leið, at þótt tekizt hefði að framkvæma skilnað með þeim hætti, þá ar grundvöllurinn ótraustur til frambúðar. Hinir ákveðnu "Inaðarmenn töldu mikla nauðsyn, meðfram vegna hernáms- 'ns> a^ láta rætast glæsilega hugsjón, sem hitaði þjóðinni um Jartarætur og lyfti einstaklingunum upp úr lognmollu hvers- agshagsmunanna. En þeim varð ekki að trii sinni i það sinn, °g kigu til þess orsakir, sem óður er greint frá. lram skilnað þá þ 'á'du stíga sporið t mllaða vinsamlega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.