Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Síða 61

Andvari - 01.01.1942, Síða 61
axdvahi Sjálfstæðismál íslendinga 1830—1942 57 voru þeir í algerðri óvissu um framtíðina, að því er snerti lausn frelsismálsins. Eftir að lauk hinni þrálátu baráttu Dana aióti íslenzku þjóðfrelsi, komu ráðleggingar og bendingar hinna enskumælandi stórvelda, sem gengu í sömu átt og hin tyiTi viðleitni Dana. Þar við bættist ný hindrun innan að, frá þjóðinni sjálfri. XVII. Unr sama leyti og forsætisráðherra fékk aðvörun móti skiln- aðaraðgerðum frá stjórn Bandaríkjanna, varð stjórnin þess vtsari, að í Reykjavík var að myndast allvíðtækur félagsskapur, sein ætlaði að beita sér gegn því, að Alþingi samþykkti löggjöf um lýðveldisstofnun. Var talið, að tilgangurinn væri að stofna hundrað manna sveit, sem ætti að leggja fram skrifleg mót- ^æli, þegar Alþingi tæki skilnaðarmálið til meðferðar. Ríkis- stjórnin lét Alþingi vita um þennan málatilbúnað og tilkynnti torustumönnum hreyfingarinnar, að starfsemi þessarar hundr- n® manna sveitar væri mjög í óþökk Alþingis og ríkisstjórnar. h orstöðunefndin lagði undirskriftaskjalið að lokum fram fyrir stjórnina, en lnin lét þingmenn heyra ávarpið og nöfn þeirra, Sem höfðu undirritað það. Efni ávarpsins var miðað við að- stöðu Dana, eins og hún var þá. Skjalið var undirritað af hér Ulu hil sextíu mönnum. Voru í þeim hópi flestir kennendur há- skólans, sumir af ltennurum menntaskólans, flestir starfandi guðfræðingar i bænum, nema þeir, sem dvalið höfðu langdvöl- 11 tu í Ameríku. Þar voru enn fremur rosltnir dómarar og mikið ‘l* ungum og gömlum hagfræðingum. Að lokum tóku þátt í I'essum undirskriftum helztu rithöfundar kommúnista og uienn, sem höfðu staðið í samböndum við ofbeldisstefnur er- tendis. En þegar litið var á texta þessa undirskriftaskjals og Uoín þeirra, sem báru það fram, var augljóst, að hér var llUl að ræða sýnileg áhrif námsdvalar í Danmörku eða styrk- 'eitinga þaðan. Ef þetta skjal hefði verið lagt fram í estrarsal Alþingis, mundi efni þess og undirskriftirnar þegar 1 stað hafa verið símað til útlarida og hirt í útvarpsfrétt- um viða um lönd. Þá mundu þeir menn erlendis, sem hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.