Andvari - 01.01.1942, Síða 61
axdvahi
Sjálfstæðismál íslendinga 1830—1942
57
voru þeir í algerðri óvissu um framtíðina, að því er snerti
lausn frelsismálsins. Eftir að lauk hinni þrálátu baráttu Dana
aióti íslenzku þjóðfrelsi, komu ráðleggingar og bendingar
hinna enskumælandi stórvelda, sem gengu í sömu átt og hin
tyiTi viðleitni Dana. Þar við bættist ný hindrun innan að, frá
þjóðinni sjálfri.
XVII.
Unr sama leyti og forsætisráðherra fékk aðvörun móti skiln-
aðaraðgerðum frá stjórn Bandaríkjanna, varð stjórnin þess
vtsari, að í Reykjavík var að myndast allvíðtækur félagsskapur,
sein ætlaði að beita sér gegn því, að Alþingi samþykkti löggjöf
um lýðveldisstofnun. Var talið, að tilgangurinn væri að stofna
hundrað manna sveit, sem ætti að leggja fram skrifleg mót-
^æli, þegar Alþingi tæki skilnaðarmálið til meðferðar. Ríkis-
stjórnin lét Alþingi vita um þennan málatilbúnað og tilkynnti
torustumönnum hreyfingarinnar, að starfsemi þessarar hundr-
n® manna sveitar væri mjög í óþökk Alþingis og ríkisstjórnar.
h orstöðunefndin lagði undirskriftaskjalið að lokum fram fyrir
stjórnina, en lnin lét þingmenn heyra ávarpið og nöfn þeirra,
Sem höfðu undirritað það. Efni ávarpsins var miðað við að-
stöðu Dana, eins og hún var þá. Skjalið var undirritað af hér
Ulu hil sextíu mönnum. Voru í þeim hópi flestir kennendur há-
skólans, sumir af ltennurum menntaskólans, flestir starfandi
guðfræðingar i bænum, nema þeir, sem dvalið höfðu langdvöl-
11 tu í Ameríku. Þar voru enn fremur rosltnir dómarar og mikið
‘l* ungum og gömlum hagfræðingum. Að lokum tóku þátt í
I'essum undirskriftum helztu rithöfundar kommúnista og
uienn, sem höfðu staðið í samböndum við ofbeldisstefnur er-
tendis. En þegar litið var á texta þessa undirskriftaskjals og
Uoín þeirra, sem báru það fram, var augljóst, að hér var
llUl að ræða sýnileg áhrif námsdvalar í Danmörku eða styrk-
'eitinga þaðan. Ef þetta skjal hefði verið lagt fram í
estrarsal Alþingis, mundi efni þess og undirskriftirnar þegar
1 stað hafa verið símað til útlarida og hirt í útvarpsfrétt-
um viða um lönd. Þá mundu þeir menn erlendis, sem hafa