Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1942, Page 65

Andvari - 01.01.1942, Page 65
andvahi Sjálfstæðismál fslendinga 1830—1942 61 i'auði fáninn fyrir Rússa og Þórsinerkið fyrir Þjóðverja. Þar, sem er andlegt og listrænt band milli þjóðar og þjóðfána, verð- Ur fáninn sannarleg lífmynd þjóðarinnar. Eftir að íslendingar hafa náð fullu frelsi, má aldrei framar Ivoina fyrir, að íslenzkur maður meti íslenzkt sjálfstæði nokk- l,rn tíma með nokkru tilliti til vilja eða hagsmuna annarra l'jóða. Hver sá maður, sem hugsar eða gerir nokkuð það, sem dregur úr sjálfstæði íslendinga, vegna annarrar þjóðar, verður Sekur um þyngstu mannfélagssökina, sem til er i nokkru landi. Meðan stóð á baráttunni við Dani, voru jafnan til þeir Is- lcndingar, sem litu á Danmörku eins og annað föðurland. Það nia segja Dönum til lofs, að þeir efldu aldrei beinlínis sérstak- an flokk hér á landi, gáfu aldrei fé til áróðursblaða eða bóka jyrir danska málstaðinn og þrengdu aldrei með valdboði að ■slenzkri tungu. Síðar hafa myndazt hér áróðurshópar í sam- bandi við einræðisstefnur Rússa og Þjóðverja. Rússar hafa lagt sínum flokki til fjármunalegan stuðning í allstórum stil. Uin þýzksinnaða flokkinn verður ekki fullyrt i því efni, en ^áðar þessar stórþjóðir telja sér leyfilegt að koma á stofn ftokkum í öðrum löndum, leggja þeim fé og stjórna þeiin frá nnðstöðvum einræðishreyfinganna. Nazistahreyfingin hefur aorlið á yfirborðinu, eftir að her Bandamanna settist hér að, en ^oniinúnistaflokkurinn hefur færzt í aukana, eftir að Rússar lentu í stríðinu Bandamanna megin. Enginn vafi er á, að lýð- f' jálsum þjóðum stafar meginhætta fyrir frelsi og sjálfstæði al flokkum í landinu sjálfu, sem þiggja fjárstuðning og fyrir- lag um pólitískar aðgerðir frá valdamönnum i öðrum löndum. Uað leiðir af sjálfu sér, að hin nánu tengsl milli íslendinga ag hinna enskumælandi stórvelda, sem leiðir af dvöl setuliðs- 'ns hér og margháttuðum skiptum við þessi tvö lönd, geta haft ' 1 dr nieð sér hættu fyrir íslenzkt sjálfstæði. Sú hætta mun þó vorki verða fólgin í því, að England eða Bandaríkin taki sér ,er Pólitísk yfirráð, og ekki heldur í því, að þau leggi hér fé U1 Uokka eða áróðurs. Hættan frá enskumælandi þjóðum fyrir lslenzkt frelsi liggur eingöngu í veikleika okkar sjálfra, þar Sem nábýli er við stórvoldug menningarríki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.