Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1942, Side 77

Andvari - 01.01.1942, Side 77
ANDVARI Fyrsta löggjafarliingið í Reykjavik 73 skrá, nokkru fjölmennara en ráðgjafarþingið og eigi kosið með sama hætti. Þjóðkjörnir þingmenn voru 30. Voru þá upp tekin tvimenningskjördæmi, og voru þau 11 talsins, þessi: Gullbringu- og Kjósarsýsla, ísafjarðarsýsla, Húnavatnssýsla, Skagafjarðarsýsla, Eyjafjarðarsýsla, Þingeyjarsýsla, Norður- Múlasýsla, Suður-Múlasýsla, Skaftafellssýsla, Rangárvallasýsla, Arnessýsla. En einmenningskjördæmi voru 8: Reykjavík, Borgarfjarðarsýsla, Mýrasýsla, Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla, Dalasýsla, Barðastrandarsýsla, Strandasýsla, Vestmannaeyjar. Konungkjörnir þingmenn voru 6 sem fyrr. Landshöfðinginn, sem var umboðsmaður konungs hér á landi, eða ráðherra þess, er fór með íslandsmál, átti setu á þinginu og tillögurétt og kom þar fram sem málsvari lands- stjórnarinnar, en atkvæði liafði hann eigi um úrslit mála. Kosningarréttur til löggjafarþingsins var ákveðinn i 17. gr. stjórnarskrárinnar. Þar segir svo: „Kosningarrétt til Alþingis hafa: a. allir bændur, sem hafa grasnyt og gjalda nokkuð til allra stétta-----— b. kaupstaðarborgarar, ef þeir gjalda til sveitar að minnsta kosti 8 krónur (4 rd.) á ári; c. þurrabúðarmenn, ef þeir gjalda til sveitar að minnsta kosti 12 krónur (6 rd.) á ári; d. embættismenn----------- e. þeir,. sem tekið hafa lærdómspróf við háskólann eða em- bættispróf við prestaskólann í Reykjavík, eða eitthvert annað þess háttar opinhert próf —------, ef þeir eru ekki öðrum háðir.“ Aðrir höfðu ekki kosningarrétt, þótt náð hefðu kjöraldri (25 aruni), t. d. vinnumenn. Þannig var þá að þeirri stétt búið, sem margir telja nú verið hafa einna þarfasta í landinu og mesta eftirsjá í. Konur höfðu eigi kosningarrétt, og fengu ekki fyrr en 40 árum síðar. Kjörfundur var háður aðeins á einum stað 1 björdæmi hverju, og var kosningin opinber.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.