Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Síða 81

Andvari - 01.01.1942, Síða 81
anhvari Fyrsta löggjafarþingið í Reykjavik 77 þús. kr. ætlaðar til undirbúnings stofnun gagnfræðaskóla á Möðruvöllum í Hörgárdal. Eftirlaun og styrktarfé 41 þús. kr„ til visindalegra og verklegra fyrirtækja 10 þús. kr., til óvissra útgjalda 10 þús. kr. Tekjuafgangur var áætlaður rúml. 127 þús. kr. og skyldi i'enna í viðlagasjóð. En í 18. gr. fjárlaganna er áætlað, að ýmis lagaákvæði, sem samþykkt verði á þinginu, geti lækkað þá upphæð um 60 þús. kr. Sú var meðferð mála á Alþingi þá eins og nú, að lagafrum- vörp voru rædd við þrjár umræður i hvorri deild, að minnsta kosti, ef þau náðu samþykki. En fastanefndir voru eigi kosn- ar, og var það þó raunar heimilt eftir þingsköpum. Hins vegar voru kosnar sérstakar nefndir til að fjalla um einstök mál, og var þó eigi ávallt gert. Greinargerðir fylgdu stjórnarfrum- vorpum, en þingmannafrumvörpum sjaldan. Nefndir skiluðu alitum, sem prentuð voru í þingtíðindum. Fyrsta frumvarpið, sem fram kom frá þingmönnum á Al- þingi, var frumv. Gríms Thomsens um að lianna þorskaneta- lagnir í Faxaflóa fyrir 14. marz ár hvert. Var það samþykkt þrátt fyrir liarða andstöðu þingmanns Reykvíkinga. Hið næsta var frumv. um 3 200 kr. árleg heiðurslaun handa Jóni Sigurðs- syni forseta. Var það flutt af nefnd þeirri í neðri deild, er at- huga skyldi bænarskrár landsmanna til Alþingis. Var það sam- þykkt „i einu liljóði“ í báðum deildum. Af öðrum nýmælum þingmanna, sem samþykkt voru, má nefna: „lög um vegina á íslandi“, lög um stofnun prestaskóla,1) lög um stofnun barna- skóla á ísafirði og þrenn lög varðandi fjárhagsmál ríkisins. Með vegalögunum var vegum landsins skipt í þrennt, fjallvegi, sem ríkissjóður kostaði samkv. ákvæðum fjárlaga, sýsluvegi, er hostaðir skyldu af sérstöku vegagjaldi, og hreppavegi, er njota áttu skyldudagsverka verkfærra manna (% dagsverk á •rnann). 1 fjárhagsmálum var i fyrsta lagi samþykkt að fella niður svonefndan alþingistoll, er ætlaður var í upphafi til þing- hostnaðar og lagður að % á fasteignir og % á lausafé lands- 1) Frumv. um stofnun lagaskóla var fellt að þessu sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.