Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1942, Page 83

Andvari - 01.01.1942, Page 83
ANDVAltl Fyrsta löggjafarþingið í Reykjavík 79 Ýmsir menn, sein enn eru þjóðkunnir, sátu hið fyrsta lög- gjafarþing í Reykjavík. Skulu hér nefndir, auk Jóns forseta: Grímur Thomsen og séra Þórarinn Böðvarsson í Görðum, þing- menn Gullbringu- og Kjósarsýslu, Halklór Friðriksson yfir- kennari, þingmaður Reykvíkinga, Einar Ásmundsson hóndi i Nesi, 1. þingmaður Eyfirðinga, séra Benedikt Kristjánsson i Múla og Jón Sigurðsson bóndi á Gautlöndum, þingmenn Þing- eyinga. Páll Ólafsson skáld, 1. þingmaður Norðmýlinga, Tryggvi Gunnarsson, 1. þingmaður Sunnmýlinga, og Benedikt Sveinsson sýslumaður, 1. þingmaður Árnesinga. Freistandi "væri að segja skil á þeim mönnum öllum, er þing þetta sátu og margir voru liðtækir vel, og rekja nokkuð það, er þeir þá lögðu til mála. En til þess er hér ekki rúm. Báðar deiklir þingsins samþykktu ávörp til ltonungs, þar sem lýst var yfir óánægju með það, að ráðherra í ráðuneyti Dana færi með málefni Islands. En á síðasta fundi sameinaðs ])ings stakk forsetinn, Jón Sigurðsson, upp á því, „að Alþingi Sæfi sér heimild til og fæli sér, að hann leitaði samtals við konung, er liann kæmi til Kaupmannahafnar nú í haust, og færði honum kveðju þingsins og beztu óskir þess“. Var þetta samþykkt í einu hljóði. Síðan segir svo í þingtíðindunum: ».Þá gekk landshöfðinginn inn í þingsalinn og til sætis síns; kfs hann síðan upp bréf konungs, dags. 24. maí þ. á., þar sem landshöfðingjanum er gefið vald til að lengja þingið um 14 daga, og þar eð nú þingtíminn væri liðinn og þingið hefði lokið störfum sínum, ]iá lýsti hann þvi yfir, að Alþingi væri slitið. Stóð þá varaforseti1) hins sameinaða Alþingis upp og mælti: Lengi lifi konungur vor, Kristján hinn níundi! Risu þá þegar allir aðrir þingmenn úr sætum sínum og tóku Rndir í einu hljóði. Var síðan gengið af fundi.“ Svo lauk hinu fyrsta löggjafarþingi í Reykjavík 26. dag ágústmánaðar 1875. 1) Bcrgur Thorberg aintmaður, siðar landshöfðingi. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.