Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1942, Side 87

Andvari - 01.01.1942, Side 87
andvari Alexanders. saga 83 framar á sumum stöðum, — í'ellst ég fyllilega á þann dóm Arnórs Sigurjónssonar, að þýðingin sé „með ágætum“, er litið er á málfar og stíl, enda er mér eiður sær um það, að ég hef ekki nokkurs staðar orðið þess var, að H. K. L. hafi lært nokkurn hlut nytsamlegan af málinu á þýðingunni. Ekki er það heldur að efa, að Alexanders saga hefur þótt fróðleg og skemmtileg á sínum tíma, en í augum nútímamanna er efni hennar að flestu harla lítils virði. Sögulegan fróðleilc er ekki að fá þar fram yfir það, að aðalsöguhetjurnar, Alex- ander og Daríus, voru til og nokkrir aðrir af þeim, sem við söguna koma, og að Alexander herjaði á Persaríki og lagði það undir sig. En frá viðburðum er yfirleitt sagt á þá leið, er tiðkaðist í riddarasögum þeirra tíma, er meistari Galterus færði söguna í ljóð. En þá þóttu þær skipa véglegt sæti í bók- menntum Frakklands, voru líka flestar eða allar í Ijóðum eins °8 Alexanders saga Galterusar, þótt því formi væri ekki haldið a neinni þeirra á norrænu (o: íslenzku) máli, fremur en á Alex- anders sögu, er tekið var að íslenzka þær á 13. old. Einkum er 1 sögum þessum lögð stund á bardagalýsingar, og þóttu þær að jafnaði því betri sem þær voru ýktari og lygilegri. Stór- jygin var þá, eins og fyrr og síðar, í miklum metum og gekk jafnvel enn þá hetur í fólkið en nú. I Alexanders sögu er ekk- crt hirt um rétta tímaröð, hinir forau guðir og örlaganornirnar koma þar mjög við sögu, en öðrum þræði eru stöðugt kirkju- legar hugleiðingar og hugmyndir sprottnar upp úr kirkjuleg- °m kenninga-grundvelli. Til dæmis má nefna, að á legstein, er Alexander lét reisa yfir drottningu Daríusar, var, eftir því sem sagan segir, skorin eða „skrifuð" (o: máluð) sköpunar- saga heimsins og öll saga Gyðinga. Mátti þar sjá Adam og Evu <>g höggorminn, brottreksturinn úr paradís, víg Abels, arkar- smíðina, Nóaflóð og helztu viðburði úr sögu Abrahams, Isaks <>g Jakobs og Jóseps, Mósesar, Jósúa, dómaranna, konunganna <>• s. frv., og ekki var gleymt að sýna spádómana um Messías G)]s. 62—651)). Þá er og í sögunni lýsing á helvíti og fundi 1) Þessi tilvitnun og aðrar hér eiga við útgáfu Árna Magnússonar nefndarinnar 1925.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.