Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1942, Side 90

Andvari - 01.01.1942, Side 90
86 Sigurjón Jónsson ANDVARI nútímamálinu en svo, að varla getur heitið, að hann stingi svo niður penna, að hann sýni ekki svart á hvítu, hve lítil tök hann kann á því. Á þeirri einu hlaðsíðu, er hann helgar mér í hinni „stórmerku grein um málið og málsköpunarstarf rit- höfundar"1) í Tímariti Máls og menningar, notar hann þátíð- ina háði af sögninni að heyja í merkingunni að afla, en sú orðmynd er löngu úrelt í þeirri merkingu. Ég ætla, að eng- inn annar en hinn (andlega) „fátæki íslendingur", H. K. L„ gæti t. d. hugsað sér að segja: „ég háði vel,“ i staðinn fvrir: ég heyjaði vel.2) Líklega hefur enginn gagn af Laxdæluútgáfu Laxness annar en „hinn fátæki íslendingur“, sem hefur getað „háð“ sér aura með „starfi" sínu við hana. Það er ekki söguefnið og jafnvel ekki heldur orðavalið, þótt það sé enn að meira leyti í góðu gildi, sem gerir þýðing- una á Alexanders sögu að sígildu riti. Og það er gagnslaust að ætla sér að mæla úreltum orðum og úreltum merkingum orða og beygingum hót með því, að þau komi þar fyrir. En það er framsetningin og stíllinn, sem gerir þýðinguna að snilldarverki. Hvort tveggja er svo prýðilegt, að fá eða engin af gullaldarrit- um vorum komast þar lengra. Setningarnar eru svo snjallar og gagnorðar, að leitun er á því, að þar sé nokkuð of eða van. Og hér og hvar er dreift innan um frásögnina sígildum spakmæl- um og orðskviðum og viturlegum hugleiðingum, ýmist frá eigin brjósti eða þetta er haft eftir höfundinum, er þýðandinn nefnir jafnan „meistara Galterus", eða það er lagt einhverri söguhetjunni i munn. Eins og t. d. þessi hugleiðing, sem lögð 1) Orðin innan gæsarlappa eru úr skrumauglýsingu frá útgefendunúrn. — Það iiggja sektir við því að ljúga til um gæði neyzluvara í auglýsing- um og skreyta þær með glæsilegri heitum en þær eiga skilið. En eru engin takmörk fyrir því, hve mikilli skreytni má hlaða i auglýsingar um and- lega neyzluvöru? 2) Annað dæmi um málfimi H. K. L. (á sömu hls.) er svona: „Enginn minni maSur en Árni Magnússon starfaði milli tuttugu og þrjátíu ár að úlgáfu Alexanders sögu.“ Þetta á að vera hrós! Hér er hliðstæð setning, sem H. K. L. gctur rcynt að „taka sér til inntektar", ef honum sýnist: „Enginn minni maður en H. K. L. liefur fcngizt við ritstörf hér á landi það sem af er þessari öld.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.