Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1942, Side 99

Andvari - 01.01.1942, Side 99
andvari Þúsund ár 95 þreki, rólegri karlmennsku, æðrulausu þolgæði, óþreytandi elju, árvekni, forsjá og sjálfsafneitun. Hefði ekki alls þessa við notið, væri hann löngu jafnaður við jörðu, máður út, horfinn, týndur. Hvergi hef ég skynjað jafnglöggt og hér hið dulda líf þjóðar minnar í þúsund ár. IV. Við höldum heim að bænum, litlu timburhúsi, sem sýnist hærra en það er í raun og veru, vegna þess að það stendur á dálitlum hól. Ég kveð dyra, og innan stundar kemur út öldruð kona. Ég þykist vita, að þetta sé húsfreyjan. Þuríður Elínborg Þorbjarnardóttir heitir hún fullu nafni og er komin um átt- rætt, 83 ára, ef ég man rétt, og hefur búið hér lengi eftir mann S1nn látinn. Sumt af þessu fæ ég síðar að vita. Gamla konan er hin ernasta og leynir sínum háa aldri, furðu rösk í hreyf- nigum, svipurinn festulegur, augun kvik og býsna skörp, þótt ehin hafi sljóvgað þau nokkuð. Hún er snoturlega búin, að nokkuð fornum hætti. Fas hennar allt ber glöggan vott um það, að hún er vön að stjórna og láta vilja sínum framgengt Vei’ða, ekki mjög gjarnt að sinna undanbrögðum eða andmæl- l'in, húsfreyja í orðsins fornu og veglegu merkingu. Ég segi henni, að ég sé hingað kominn fyrst og fremst til þess að skoða uppsátrin og gömlu fiskbyrgin hérna í hrauninu og þurfi á leiðsögn að halda. — Ýmsir gerast ferðamennirnir, segir gamla konan. — Það er nú ekki svo mjög langt síðan hingað komu menn úr Reykjavík til þess að skoða varirnar °g taka myndir af þeim. Mér skilst, að þótt það geti verið ullrar virðingar vert að ferðast langar leiðir til þess að skoða fornar menjar og taka myndir af þeim, þá muni hún ætla, að hrugðið geti til beggja vona um skilríki slíkra manna. — Þeir settu það í blöðin, að túnið hérna væri lítið, þó að það sé nú allt annað, eins og þér sjáið sjálfur. Og svo fóru þeir ekki rétt uieð nafnið mitt, en það vil ég ekki hafa. Blöðin eiga að fara rett með. Ég er henni alveg sammála um þetta. Og nú höldum við niður að sjónum. Gamla konan ætlar sjálf að sýna okkur varirnar, og hún segir mér frá því, að túnið sitt fóðri tvær kýr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.