Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1942, Qupperneq 100

Andvari - 01.01.1942, Qupperneq 100
96 Þorkell Jóhannesson ANDVARI eða meira, og hér séu auk þessa miklar slægjur aðrar. Hún biður mig að sjá til þess, að þessar villur í blaðinu verði leið- réttar, og ég tek vel í það, þótt mér finnist með sjálfum mér, að reyndar varði þetta ósköp litlu máli. Hálfvelgja mín um þetta stafar sennilega af því, að ég er sjálfur gamall ritstjóri, þaulkunnugur prentverki og hef haft nóga reynslu af því, að villur geta slæðzt inn í prentað mál eftir fleiri leiðum en einni. Slíkt er ekki alltaf sök höfundarins, og svo mun hér vera. En garnla konan er á öðru máli. Hún er alin upp við það, að treysta megi og taka beri mark á því, sem í letur er fært og prentað. Hún hefur auðsjáanlega ekki fylgzt með „framförum síðustu ára“ í þessum efnum. Henni finnst ónákvæmni þessi og villur með öllu óþolandi, rétt eins og hún og jörðin hennar hafi orðið fyrir álögum af þessum völdum og losni ekki úr þeim, fyrri en þetta hefur verið leiðrétt á prenti. Hér er ekk- er um að gera. Ég tek skarið af og heiti henni því, að það skuli gert. Og blessuð gamla konan lætur á sér skilja, að forsjónin hafi sent mig sér til hjálpar. Og nú komum við ofan að vör- unum. Sjór er hálffallinn út. Hraunkamburinn utan við voginn rís nokkuð liátt úr sjónum, svartur og brimbarinn. Fyrir vog- inum miðjum er Drotlningin. Sundið milli hennar og hraun- kambsins er eins og djúpur stokkur og sýnist líklega mjórra en það er í raun og veru, rúmlega árarúm milli klettanna upp að ytri vörinni. Innan við Drottninguna er rýmri leið, en lík- lega grynnri, að innri vörinni. Ekki er ég sjómaður, og í kvökl er svo kyrrt i sjóinn, að naumast örlar á báru við sker og flúðir, en þó dylst mér ekki, að hér muni vera háskalending, ef illt er í sjó. — Hér hefur víst oft verið örðugt að lenda, segi ég við gömlu konuna. Við stöndum við innri lendinguna. Þar eru sléttar kíappir í fjörumáli og möl og sandur ofar, verks- ummerki engin. — Ójá, víst er um það, þeim hefur hlekkzt á hérna. í þessari vör fórst hann Sæmundur, bóndinn hérna, með þremur mönnum. — Einmitt það. Ég horfi yfir lognglæjan voginn, reyni snöggvast að setja mér fyrir sjónir, hvernig hér mundi umhorfs vera í aftakaveðri, og augun stöðvast við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.