Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 105

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 105
andvari Þúsund ár 101 gafl. Sum þeirra eru þó með skilvegg, líklega til styrktar veggjum og þaki, og eru þá dyr á báðum endum. í mörgum þeirra er lágt þrep eða stallur hlaðinn innst við gafl, um 50 cm á hæð og nokkru lengri. í byrgjum þessum var skreiðin hert til fulls. Fyrst var hún þurrkuð nokkuð á svo kölluðum fiskigörðum, grjótgörðum, sem líklega hafa hér eins og víðast hlaðliir verið nálægt uppsátri. Fiskurinn var hengdur á garð- ana, þannig að sporðurinn var skorðaður milli steina á hleðsl- unni. Þegar skreiðin var nokkuð þurr orðin, var henni hlaðið í byrgin. Oft voru harðir þorskhausar hafðir milli laga, svo að loft kæmist betur að fiskinum. Verkunaraðferð þessi er ævaforn og sjálfsagt tíðkuð með líkum hætti í verstöðvum víða um landið, a. m. k. er víst, að í Vestmannaeyjum voru slík grjótbyrgi notuð fram um 1700. Nú eru þau hvarvetna horfin, nema hér. Mér er næst að halda, að það sé einkum því að þakka, að hér stóðu byrgin svo langt frá lendingunni, að ekki hefur þótt borga sig að brjóta þau niður og nota grjótið úr þeim í stakkstæði, úr því menn tóku að verka salt- fisk, svo sem gert mun hafa verið í Dritvík og viðar á Snæ- ^ellsnesi. Um aldur þessara byrgja verður víst ekkert sagt með vissu. Þau eru hlaðin á beru hrauni og úr hraungrjóti. Undir- staðan hefur því hvergi haggazt, og hleðslusteinarnir, holóttir °§ hrjúfir, hafa greipzt saman, eins og þeir væri iagðir í lím. Slíkar hleðslur bila trauðlega. Ég hef séð langan vörzlugarð við Suðurárbotna i Ódáðahrauni, hjá ævafornu eyðibýli þar. Garður þessi var á stórum köflum algerlega óhaggaður, og má þó ætla, að hann gæti verið allt að því 800 ára gamalh hessi tyrgi eru að líkindum talsvert yngri, en vel mætti vera, að sum þeirra séu frá 14. öld. Það er unun að horfa á þessar htlu, snotru hraunhvelfingar. Þær ættu að geta staðið mörg hundruð ár enn, ef þeim er ekki spillt af mannavöldum, fagur minnisvarði löngu horfinna starfshátta og menningar liðinna alda. Dagur er að kvöldi kominn. Heima á Gufuskálum bíður okkar kaffi. Húsfreyjan vill eklci, að gestir komi og fari án þess að þiggja nokkurn beina. Bráðum þarf að fara að slá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.