Andvari - 01.01.1942, Page 106
102
Þúsund ár
ANDVARI
túnið hennar. Það er ekki víst, að hún geti nokkuð slegið sjálf
í sumar, eins og hún hefur þó gert fram til þessa. Hún verður
nú að eiga meira og meira undir dugnaði unga mannsins, sem
hjá henni er, 16 vetra minnir mig hann væri, og stúlku á líku
reki. Það er allt hennar ið, enda er búið ekki ýkjastórt. Sjálf
gerist hún nú þreytt. —
Svo kveðjum við húsfreyjuna og heimafólk hennar og
þökkum viðtökurnar. Tími er okkur mældur, eins og öllum
ferðamönnum. Og með þessu áframhaldi komumst við seint
í náttstaðinn í Ólafsvík.
Efni.
Bls.
Magnús Guðmundsson, eftir Jón Sigurðsson .................... 3— 23
Um manneidisrannsóknir, eftir Július Sigurjónsson ........... 24— 36
Sjálfstæðismál íslendinga 1830—1942, eftir Jónas Jónsson .... 37— 62
Skipulag sveitabýla, eftir Ólaf Sigurðsson .................. 63— 71
I’yrsta löggjafarþingið í Reykjavik, eftir Gísla Guðmundsson . . 72— 79
Alexanders saga, eftir Sigurjón Jónsson .................... 89—102
Þúsund ár, eftir Þorkel Jóhannesson ......................... 89—102