Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 7

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 7
andvari Magnús Sigurðsson bankastjóri. Eftir Eirík Einarsson. Þegar ritað verður um Magnús Sigurðsson og það merki- lega ævistarf, er hann innti af höndum, hlýtur það að verða lengra mál en hér er rúm fyrir, og til þess fenginn maður, er hefur miklu meiri þekkingu til brunns að bera um það, er einkum skiptir máli, en sá hefur, sem skrifar þessa minn- ingargrein. — Bankastjórastarf Magnúsar og önnur fjármála- íhlutun hans, er því var samtvinnuð, er einn meginþátt- urinn í þróunarsögu íslands þau rúm 30 ár, sem hann veitti þjóðbankanum forstöðu. — Verður hér skammt yfir sögu farið og án lengri formála. Magnús Sigurðsson var fæddur í Reykjavík 14. júní 1880. Voru foreldrar hans Sigurður Magnússon kaupmaður, d. 1901, og kona hans, Bergljót Árnadóttir, d. 1915. Faðir Sig- 'uðar var Magnús í Bráðræði, d. 1889, merkur borgari og áhrifamaður á frumvaxtarárum höfuðstaðarins; var hann í nokkur ár þingmaður Reykvikinga og stofnaði fyrsta spari- sjóðinn. — Faðir Magnúsar í Bráðræði var Jón Jónsson (,,Jónsen“), umboðsmaður á Stóra-Ármóti, er stundum gegndi sýslumannsstörfum í Árnessýslu, vaskleikamaður og einarður vel. — Auk Magnúsar voru synir hans Jón yfirdómari (Álaborgar-Jón) og Þorsteinn sýslumaður í Árnessýslu, „kan- selliráðið á Kiðabergi“, eins og gamla fólkið þar eystra kallaði hann. Var „Jónsen“ á Ármóti, faðir þeirra bræðra, sonur Jóns sýslumanns á Móeiðarhvoli, Jónssonar prests í Staf- holti, Jónssonar sýslumanns í Einarsnesi, Sigurðssonar lög- manns Jónssonar, er Bogi Benediktsson telur verið hafa s>pakan að viti og sóttan mjög að málum um land allt, lítil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.