Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Síða 19

Andvari - 01.01.1949, Síða 19
ANlíVARI Magnús Sigurðsson bankastjóri l.r) ekkert, er inn var gengið. Þeir vissu, að hann var varkár, og gátu sjálfir ráðið í, hvert svarið mundi verða, við sjálfprófun um þörf og tryggingu. Gengi svo allt að óskum, féllu að siðustu gamansorð, báðir brostu, og andrúmsloft hins glaða og frjálsa lífs streymdi inn um gluggann, þangað til sá næsti kom. Þannig gekk það nú koll af kolli inni hjá blessuðum bankastjóranum. Ný og ný erindi og tilbreytingar, en eigi að síður þreytandi og leiðinlegt tilbreytingaleysi. ■—- Magnús Sig- urðsson hafði orð á því, hvað erfitt það væri hér í landi kunningsskaparins að þekkja alla og komast varla áfram á götunni fyrir þessum „hálf“kunningjum, en dómurinn svo hofmóður og stærilæti, ef þreyttur maður óskar til stundar- friðar fyrir þeim allsherjar ágangi. Hann var hvorki hof- móðugur né stærilátur, en gætti vandlega virðingar embættis sins með þeim formhætti, sem okkur mörgum var kunnugur og fór honum vel, þegar á allt var litið. — Magnús var mjög gætinn bankastjóri, en fjarri allri nirfilslund eða kauðalegri íhaldsþrjózku. Heiður Landsbankans, vöxtur hans og styrkur var hans eigin heiður og metnaður. Hann vissi, hvert mark- mið bankans átti að vera: Öflugur þjóðbanki og lyftistöng fyrir þróun atvinnuvega landsmanna, þar sem honum var ljóst, að svo margt og stórbrotið var ógert og allt sem á byrjunarstigi. í samtali því, sem vitnað er til fyrr í grein þessari, á sextugsafmæli Magnúsar, staðfestist þetta með eigin orðum hans, er hann kveður það leiðinlegastá í banka- stjórastarfinu vera að neita um lán, þegar maður telur það vera rétt og nauðsynlegt að veita það, eftirspurn mikil og landið að byggjast upp, en takmarkað lánsfé fyrir hendi. • Á hinn bóginn getur hann þess í sama viðtali, hve á- oægjulegt sé að geta greitt fyrir atvinnuvegunum, og minn- Jst þar á stuðning, er Landsbankinn hafi veitt svo um muni, svo sem verulegan stuðning Fiskveiðasjóði til mikillar efl- mgar af lánsfé því, er hann útvegaði í Danmörku, svo og þátttöku bankans i því að koma Síldarverksmiðjum rikisins íi fót. Þar nefnir hann hve ánægjulegt sé að geta stutt og eflt islenzkan iðnað. ■—- Svo sem vænta mátti, komu Magnúsi 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.