Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Síða 25

Andvari - 01.01.1949, Síða 25
^NDVARI • • Orgumleiði, gerpir, Arnljótarson. Eftir Barða Guðmundsson. IJess er getið í máldaga Tjarnarkirkju í Svarfaðardal frá ^18, að kirkjan eigi hólmann Örgumleiða. Hefur hann vafa- Jaust verið slægjuland í Svarfaðardalsá og líklega fyrrum J,«ti af Gj-undarengjum. — Af orðalagi ináldagans má glöggt íheina, að þessi ítök kirkjunnar hafa ekki verið í Ingvarar- staðalandi, sem er næst fyiúr utan Tjörn, en að innanverðu nggja engjar Tjarnar að Grundarengjum. Og víst er um það, ‘>ð Tjarnarprestar þjónuðu að fornu Grundarkirkju. Mætti SVo vera, að hólminn Örgumleiði hafi komizt undir Tjarnar- kirkju sem prestsþjónustugjald frá Grund. Hólmans er siðast getið í máldaga frá lokum 14. aldar. Mun Svarfaðardalsá fyrir löngu hafa eytt honum. Örnefnið Örgumleiði er í sinni röð C1nstætt, en samt á hólminn einn nafna svo vitað sé. Það er Örgumleiði faðir Víga-Hrapps í Njálu. Litlar líkur eru til þess, heiti þetta hafi nokkru sinni verið notað sem skírnarnafn. i-ngin önnur dæmi eru kunn um það, að mannanöfn hefjist n ,,örgum“ eða endi á „leiði“. Sú ætlun er því freistandi, að "^jáluhöfundur hafi gefið föður Viga-Hrapps nafn eftir hólrn- nnuni. Ef sýna má, að hugur hans hafi dvalið við Svarfaðar- t,a,> er hann ættfærði Hrapp, verður ekki annað sagt en mál K’tta liggi nokkurn veginn Ijóst fyrir. Örgumleiði er nefndur í upphafsgrein 87. kafla Njálu. Hljóðar hún þannig: Kolbeinn hét maður og var kallaður Arnljótarson. Hann var þrænzkur maður. Hann sigldi það sumar til íslands, er K'áinn og Njálssynir fóru utan. Hann var þann vetur í Breið- öal austur. En um sumarið eftir bjó hann skip sitt í Gauta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.