Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Síða 26

Andvari - 01.01.1949, Síða 26
22 Barði Guðmundsson ANDVARI vik, og þá er þeir voru búnir, reri að þeim maður á báti og festi bátinn við skipið, en gekk síðan upp á skipið til fundar við Kolbein. Kolbeinn spurði þenna mann að nafni. „Hrapp- ur heiti ég,“ segir hann. „Hvað vilt þú mér?“ segir Kolbeinn. „Ég vil biðja þig“, segir Hrappur, „að flytja mig um haf.“ „Hvers son ert þú?“ segir Kolbeinn. Hrappur svarar: „Ég er son Örgumleiða Geirólfssonar gerpis.“ Kolbeinn spyr: „Hver nauðsyn er þér á?“ „Ég liefi vegið víg eitt, segir Hrappur. „Hvert víg er það?“ segir Kolbeinn, „eða hverjir eru til eftirmáls?“ Hrappur svarar: „Ég hefi vegið Örlyg Örlygsson, Hróðgeirsonar hins hvíta, en til eftirmáls eru Vopnfirðingar.“ „Þess get ég, að sá hafi verr, er þig flytur,“ segir Kolbeinn. Hrappur mælti: „Vinur er ég vinar míns — en geld ég það, er illa er til mín gert, enda skortir mig eigi fé til að leigja farið.“ — Síðan tók Ivolbeinn við Hrappi. Svo sem kunnugt er, hefur Njáluhöfundur í fyrra hluta sögu sinnar stuðzt við Laxdælu. Þangað hefur hann vissu- leg sótt nafnið Víga-Hrappur. í frásögninni um aðför Þorgils Höllusonar að Helga Harðbeinssyni er komizt þannig að orði: „Og áður þeir stigu á bak reið maður að þeim þjóðsýnilega. — Þessi maður kvaddi Þorgils kunnlega. Þorgils spyr hann að nafni og kynferði, og svo hvaðan hann væri kominn. Hann kveðst Hrappur heita og vera breiðfirðskur að móður- kyni, — og þar hefi ég upp vaxið. Hefi ég nafn Víga-Hrapps og það með nafni, að ég er engi dældarmaður." Er hér átt við ójafnaðarmanninn Víga-Hrapp Sumarliðason á Hrapps- stöðum, sem Laxdæluhöfundur hafði áður greint frá. Eins og Víga-Hrappur Sumarliðason býr Víga-Hrappur Njálu á Hrappsstöðum. Eins og Hrappur hinn yngri kemur Víga- Hrappur Njálu til sögunnar sem flóttamaður. Báðir leita þeir á náðir manna, sem kenndir eru við mæður sinar. Báðir eru Hrapparnir ódælir, svikulir og margmálir. Báðir láta lífið fyrir spjótslagi. Þorgils Hölluson spyr Víga-Hrapp um ætt- erni hans. Kolbeinn Arnljótarson er látinn gera hið sama, og fvlgir þá svarið: „ég er son Örgumleiða Geirólfssonar gerpis.“ Það má heita sjálfgefið, að Njáluhöfundur hafi haft föður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.