Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1949, Qupperneq 65

Andvari - 01.01.1949, Qupperneq 65
ANDVARI Framtið skógræktar á Islandi 61 unduni þaðan. Ef til vill mætti og reyna hér fáeinar barr- viðartegundir úr háfjöllum Canada og Bandaríkjanna, en um þær skal ekki fjölyrt að sinni. Ur Norður-Noregi getum við aðeins flutt tvær harrviðar- legundir. Skógarfura (Pinus silvestris, L.) vex um allt Tromsfylki, nenia yztu strendur og eyjar. Hún verður um 20 metra á hæð, °8 viður hennar er afbragðs smíðaviður. Voxtur hennar nemur l|m 2 og upp í 4 teningsmetra á hvern hektara lands á ári, þar sem vel lætur. Árið 1939 kom nokkuð af fræi úr Maalselvdal hingað til lands. Plöntur af því voru settar víða. í Vaglaskógi eru nú margar þeirra um metra á hæð og virðast vaxa eins vel og heima hjá sér. í Haukadal í Biskupstungum eru og nni tvö þúsund plöntur, og er vöxtur þeirra jafnvel enn betri en plantnanna á Vöglum. Furan vex helzt í ófrjórri holtajörð, °8 því er varlegra að velja henni ekki of frjóa mold. En hún þarf skjóls með i uppvextinum, og verður jiví að setja hana i kjarrlendi eða skóg. Rauðgreni (Picea abies) vex ekki nema norður undir heimskautsbaug í Noregi af sjálfsdáðum, en það hefur verið gi’óðursett með ágætum árangri norður alla Noregsströnd, allar götur norður að 70. breiddarstigi. Hefur það borið fræ norður í Lyngenfirði, og því er ástæðulaust að ætla annað en að það geti tekið ágætum þroska víða hér á landi. Rauðgrenið vex miklu hraðar en skógarfuran og gefur mjög góðan smíða- V1ð. En það þarf frjórri jarðveg heldur en furan. Hér á landi hefur nokkuð af rauðgreni verið plantað á Hallormsstað, en allt mun það ættað langt sunnan úr lönd- 11 ni- Hefur það samt komizt upp í 8 metra hæð og borið hroskað fræ einu sinni eða tvisvar. Norðlæg afbrigði rauð- grenis ætlu því að geta vaxið hér ágætlega vel, og kostur mun u nð fá mismunandi afbrigði, sem unnt væri að rækta bæði Sl'nnan lands og norðan. Síberiskt lerki (Larix sibirical vex um endilanga Síberiu °8 vestur til Rússlands. Vesturtakmörk þess eru sunnan við Hvítahafið. Lerkið getur orðið mikið tré og er hraðvaxta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.