Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Síða 68

Andvari - 01.01.1949, Síða 68
G4 Hákon Bjarnason ANDVAIU með fárra ára millibili, þegar góð fræár eru. Erfiðlegast hefur gengið að afla lerkifræs, og eins og sakir standa mun það vera nærri ókleift. Eftir eina tvo áratugi ætti að þroskast nokkurt fræ hér á landi af þeim trjám, sem upp vaxa, og sú frætekja hlýtur að aukast, er tímar líða. Meðan erfitt er um útvegun fræs, er okkur nauðugur sá kostur að sá því í gróðrarstöðvar. Þar tekur uppeldi plantn- anna frá þrem og upp í fimm ár. Venjan er sú, að fræinu er sáð þétt, og eru plönturnar látnar standa í sáðbeðinu í tvö eða þrjú ár. Sumar trjátegundir, svo sem fura og birki, eru þá gróðursetningarhæfar. Má þá setja þær út í skóglendin eða á þann stað, sem þær eiga að vaxa á. Slíkar plöntur er unnt að ala upp fyrir 25 aura hverja með núverandi verðlagi. Aðrar plöntur, svo sem greni, þinur og fleiri tegundir, eru svo smávaxnar að þrem árum liðnum, að nauðsyn ber til að dreifsetja þær og láta þær vaxa áfram í tvö eða stundum þrjú ár. Slíkar plöntur verða alltaf þrisvar sinnum dýrari í upp- eldi en hinar. Þó er hugsanlegt, að með fjöldaframleiðslu plantna og notkun véla megi ala plönturnar upp fyrir nokkuð minna Aærð, ef til vill um 40—50 aura á plöntu. Þegar plönturnar eru hæfar til gróðursetningar, þarf.að velja þeim stað við hæfi hverrar tegundar fvrir sig. Hér á Islandi er það hin mesta fásinna að planta barrviðum á ber- svæði, ef þess er nokkur kostur að setja þær í skjól kjarrs eða skógar. Bæði er jarðvegurinn á berangri ávallt ófrjórri en skógarjarðvegurinn, og svo munar mikið um skjólið fyrstu árin, meðan plönturnar eru að búa um sig í hinum nýju heim- kynnum. Þó er ekki frágangssök að gróðursetja barrviði i skjólgóða hraunbolla, ef jarðvegur er þar nægur. Enn fremur er betra að planta í hlíðar og brekkur heldur en á flatlendi, og stórgrýtt holt og lyngmóar eru betur hæfir til gróðursetn- ingar en graslendi. En meðan kjarr og skógur er víða til, ætt- um við ekki að láta gróðursetja barrviði annars staðar. Barrtré eru stundum lengi að komast upp úr öðrum gróðri. Getur vöxtur þeirra staðið í stað um nokkur ár. Er þetta mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.