Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 97
andvari Alþýðumenntun og skólamál á íslandi á 18. öld 93 minnt á vitnisburð þeirra biskupanna Jóns Vídalíns og Steins Jónssonar frá 1717. Annar vitnisburður er til frá árinu 1774 i unisögn tollkammersins um umsókn þeirra Jóns Ólafssonar, Magnúsar Ólafssonar og Björns Halldórssonar um styrlc til út- gafu Urtagarðsbókar Eggerts Ólafssonar, en þar segir, að í Því landi, þar sem öll alþýða sé bóklæs, sé engin aðferð betri til þess að miðla hagnýtri þekkingu en sú, að fá mönnum í liendur rit um slík efni, samin á þeirra eigin móðurmáli. Bak við þessi orð mun eigi ómerkari maður standa en Jón Eiríksson. Allt vitnar þetta um hina miklu og almennu fram- för bókiðna í landinu, sem verður á 18. öld og einlcum eftir 1740. En lestrarkunnátta, þótt mikilsverð sé, er ekki einhlítur mælikvarði á menntun þjóðanna, sízt eins og hér var ástatt. Bókakosturinn, sem landsmenn áttu völ á fram um miðja oldina, var eins og jafnan fyrrum mjög einhliða, að því er prentaðar bækur snertir, og að kalla ekkert nema guðsorða- bækur svo nefndar. Hér bættu handrit nokkuð úr, en hvergi nærri eins og áður fyrr. Prentaða málið mátti sín smátt og smátt meira. Þó hélzt tryggð fólksins við rímurnar, eins og fyrr. Fram um 1770 réðu kirkjuyfirvöldin því, hvaða bækur voru prentaðar. En landsfólkið réð líka nokkru. Það skar úr nni langlífi þessara bóka, og það skal sagt þjóðinni til hróss, nð hún var býsna glöggskyggn í dómum sínum. Höfuðritin að hennar dómi voru Passíusálmarnir og Vídalínspostilla, Jónsbók. Þessar bækur mátti helzt hvergi vanta, og við þær þýddi engum að keppa. Hér koma að sjálfsögðu ekki til greina bækur, sem að fornum vanda heyrðu til kirkjulegu embætti, barnalærdómsbækur né sjálf biblían; þær hlíttu öðrum lög- nialum. Þannig varð engin þeirra bóka, sem þeir Harboe og' Jón Þorkelsson létu prenta á Hólum 1741—45, endurprent- nðar; þær urðu svikalaust sjálfdauðar, enda náði heittrúar- stefnan, sem bækur þessar voru yfirleitt af sprottnar, aldrei nemum teljandi tökum á þjóðinni né prestastéttinni yfirleitt. Eétttrúnaðarstefnan var rótföst og studdist örugglega við I’assíusálmana og Jónsbók, og það lét þjóðin sér líka vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.