Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 13

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 13
Attdvtri Síra Eirlkur Briem, prófessor, 9 dagskvöldum. Var einhver félagsmaður valinn til að flytja erindi um eitthvert ákveðið málefni og tveir settir sern andmælendur. Helgi Helgesen þáverandi barna- skólastjóri var formaður félagsins. Sóttu margir stú- dentar fundinn og fengu þar nokkra æfingu í ræðu- höldum. Eiríkur var alloft málshefjandi í félaginu og ræddi þá helzt um söguleg efni og eitt sinn um stofnun sparisjóðs í Reykjavík. Þessi ár byrjaði Eiríkur á sjálfstæðum ritstörfum Að undirlagi Péturs biskups þýddi hann ýmsar greinir í »Kristileg srnárit*, er biskup gaf út, og trúarjátningu eftir Lisko, er lengi var kennslubók í latínuskólanum. Árið 1869 ritaði hann »Fréttir frá íslandi* fyrir bók- menntafélagið. Þá var mikill hiti í mönnum hér á landi út af stjórnmálabaráttunni. Eiríkur ritaði svo óhlutdrægt um það mál í íslandsfréttum, að eigi varð séð, hverri stefnu hann fylgdi. Eigi að siður var þar ágætlega sagt frá þessum málum, og sýndi það, að hann fylgdist mjög vel með því, hvað gerðist i stjórnmálum bæði innan þings og utan. En hann vildi, að svo komnu máli, eigi blanda sér opinberlega í stjórnmáladeilurnar. Löngu síðar hélt hann því oft fram, hve meinlegt það væri, hve lítt reyndir menn, einkum á alþingi, væru flasfengnir í því að láta uppi skoðanir í mikilvægum opinberum málum, áður en þeir hefðu gaumgæfilega athugað þau. Það yrði til þess, að þeir oft byndu sig við málstað, sem þeir síðan sæju, að væri rangur, en hefðu eigi þrek til að hverfa frá aftur af hræðslu við að vera brugðið um hringlandaskap. Árið 1868—69 samdi Eiríkur reikningsbók þá, sem um langt skeið var aðal-kennslubók í reikningi út um sveitir og bæði í barna- og unglingaskólum hér á landi. Mun eigi önnur kennslubók í þeirri námsgrein hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.