Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 65

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 65
Andvari Fisliirannsóknir. 6t e8a fast viÖ hann sást engin síld: og þar var yfirleitt lítið líf, nema töluvert af svartfugli. Að kveldi 27. júlí komum við til Stekkeyrar og fór ®8 þegar yfir í »Skallagrím«, en »Þór« fór leiðar sinnar til Húnaflóa. Það hafði verið mikil síldveiði undanfarna daga, meira en að verksmiðjan hefði undan og máttu skipin (5 Kveld- úlfs og svo togararnir »Ver« og »Hafsteinn«, sem seldu Kveldúlfi aflann) liggja dögum saman til þess að geta losað og það var þessa dagana efamál, hvort þau mættu veiða meira um hríð. Þó varð ekki algert stanz, og *Skallagrímur« komst loks út að morgni 31. júlí, eftir 5 daga innilegu. Þessa daga, sem við komumst ekki út °8 aðra »landlegudaga«, notaði ég til þess að rann- saka síld, sem hin skipin komu inn með — og þar var ®óg að skoða og til þess að rannsaka fisk, sem skip- verjar á »Skallagrími« veiddu á handfæri og lóð úti i [iarðarmynninu og til þess að athuga lífið á og í firð- 'num við stöðina (þar með tréætuskemmdir á bryggjun- Utn) og inn um fjörðinn. Þó að ég hafi oft verið sjónarvottur að síldveiðum með snyrpinót af rannsóknarskipinu »Dana« og varð- shipinu »Þór« við Norðurland og þannig kynnst snyrpi nótaveiðinni allvel, og lýst henni nokkuð fyrir löngu í skýrslu minni 1905, Andvara XXXI, bls 139—141, þá kafði ég aldrei fyr verið á snyrpinótaskipi og séð öll kandbrögðin við veiðina og allt sem þar gerist, til fulls. Var því töluverður hugur í mér, að sjá allt hið nýstár- *ega, sem ég átti í vændum, þegar við komum út undir Kitinn, laust fyrir dagmál og námum staðar hjá einni af J^örgum síldartorfum, sem óðu þar til og frá uppi í °8ninu, innanum 10 togara aðra, á 25—30 fðm. dýpi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.