Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 111

Andvari - 01.01.1931, Page 111
Andvari Fiskirannsóknir. 107 saman, og varla það (sbr. flóðið mikla 21. febr. 1925). 1 )árngerðarslaðahverfinu, miðstöð sveitarinnar, þar sem fullur helmingur alls flotans hefir uppsátur, er svo þröngt, °2 sjórinn alltaf að grafa úr hábökkunutn, að til vand- ræða horfir, ef ekki verður hafizt handa sem fyrst og blaðinn varnargarður fyrir uppsátrið, það auk þess Iag- að og breikkað og sjálfar lendingarnar (varirnar) líka og aerðir við þær bryggjupallar, þar sem mætti leggja afla °9 vörur á land og til útskipunar með lágsjávuðu og aert fært vögnum að taka fiskinn upp að húsunum, þar sem gert er, að honum, í stað þess að menn verða bæði þar og annarsstaðar þar í Víkinni, að bera hann á sínu eigin baki. — í Þorkötlustaðanesi er þrautalend- mgin fyrir alia sveitina í útsynningsbrimum (sem eru yerst), en þar er lending svo þröng, að varla getur lent 1 einu meira en 1 skip og svo er þá brota-Iá með há- slávuðu. Þar þyrfti hlífðargarð fyrir háa sjónum og rýmk- unar í lendingunni. Þrátt fyrir ýmsar ráðagerðir og jafn- vel loforð um fjárframlög af hálfu hins opinbera, hefir enn eigi verið gert neitt til umbóta á þessum slóðum. * Staðarhverfi, yzta hverfi sveitarinnar, er aðstaðan til mótorbátaútgerðar að því leyti betri, að þar geta jafnvel fáeinir mótorbátar flotið, {sæmilega óhultir, á vetrar- vertíð; en einangrun hverfisins og önnur atvik hafa orðið þvi valdandi, að ekkert hefir orðið úr þesskonar útgerð þ*r enn þá; breytist ef til vill með bílvegi, sem verið er að leggja þangað frá Járngerðarstöðum1)- D. Skýrsla um hrefnuveiðar. Meðan Norðmenn stunduðu hér hvalveiðar voru eng- ar skýrslur heimtaðar af þeim um veiðarnar, hve marga *) Ég minnfisl dálítiö á hafnarmál Qrindvíkur í skyrslu minni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.