Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 29
Andvari Síra Eirikur Briem, prófessor. 25 og samið lagafrumvarpið, svo sem síðar mun sagt verða. ~ í frumvarpinu var svo til ætlazt, að landssjóður ábyrgðist innstæðufé sjóðsins. Frumvarpið gekk fyrir- stöðulaust fram í neðri deild. En nefnd sú, sem skipuð var í efri deild til að afhuga frumvarpið lagðist ein- dregið á móti því, og réð deildinni til að fella það. Atti sr. Arnljótur Ólafsson mestan þátt í mótspyrnunni Segn frumvarpinu. Með lagni tókst þó Eiríki að greiða svo fyrir málinu í efri deild, að allir deildarmenn, aðrir en nefndarmennirnir 3, greiddu atkvæði með frumvarp- inu, svo að það varð að lögum, og hlaut staðfestingu konungs 10. febrúar 1888. Nátengt söfnunarsjóðs-frumvarpinu var annað frum- varp, er Eiríkur hafði samið og fengið Þorlák Guð- mundsson alþingismann frá Fífuhvammi til að flytja á þingi. Var það um styrktarsjóði handa alþýðufólki. — Var þar ákveðið, að stofna skyldi slíka styrktarsjóði í bverjum kaupstað og hreppi á landinu. Harlar og konur á aldrinum frá 20—60 ára, er væru hjú, þar á meðal börn hjá foreldrum og lausafólk, skyldu árlega greiða SÍald í styrktarsjóð síns hrepps. Karlmaður 1 krónu en kvenmaður 30 aura. — Hálfa vexti skyldi árlega leggja við höfuðstólinn, en hinum vaxtahelmingnum verja til sdyrktar fátækum gamalmennum, sem varizt hefðu sveit. Stefna frumvarpsins var sú að koma upp svo öflugum s)óðum í öllum sveitum landsins, að þeir með íímanum S*tu forðað öllum gamalmennum frá því, að vera upp a aðra komin í ellinni, þótt þau hættu að geta unnið fyrir sér. Það var með öðrum orðum stefnt að því að ^YSgja öldruðu fólki styrk eða nokkurs konar eftirlaun. Aður þekktust engin eftirlaun hér á landi, nema eftirlaun fil embættismanna og ekkna þeirra. Voru þau mikill byrnir f augum almennings og margsinnis skorað á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.