Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 26

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 26
22 Síra Eiríkur Briem, prófessor. Andvari kjorinn þingmaður. Léí hann þá tilleiðast. Var hann ákveðinn heimastjórnarmaður og þóttist ekki geta dregið sig í hlé, þegar um úrslit svo alvarlegra mála var að ræða. Sat hann síðan á þingi, sem konungkjörinn, þangað til 1915, að konungkjör þingmanna var afnumið með nýrri stjórnarskrá og landskjör sett í staðinn. Þau ár, sem Eiríkur sat á þingi í fyrra sinn, var hann með áhrifamestu mönnum á þingi. Ekki fyrir mælsku sakir, því að honum var heldur stirt um ræðu- höld, nema þegar um kappsmál var að ræða og um- ræður tóku að hitna. Hann talaði ekki oftar en nauð- syn krafði, og ræður hans voru að jafnaði stuttar en gagnorðar, og hann færði jafnan skýr og ljós rök fyrir sínu máli. í nefndum reyndist hann atkvæðamikill starfs- maður. — Það, sem sérstaklega efldi traust hans meðal samþingsmanna hans var glöggskyggni hans og ná- kvæm íhugun þeirra mála, er hann bar fram, eða var viðriðinn, og þá ekki sízt hin víðtæka þekking hans á högum þjóðarinnar og atvinnumálum, bæði í sveitunum og Reykjavík. Stóð hann þar flestum framar, þar sem hann hafði sjálfur búið í sveit, dvalizt mörg ár í Reykja- vík og verið viðriðinn mál, er voru mikilsverð fyrir sjávarútvegirin og gáfu honum tilefni til að kynnast þeim atvinnuvegi nánara en almennt gerðist um þá, er eigi stunduðu sjósókn eða útgerð sjálfir. Þegar í æsku hafði Eiríkur fengið fullan skilning á því, hve allt var hér í niðurlægingu, er við kom opin- berum framkvæmdum til stuðnings atvinnuvegunum og menningu landsmanna, vegna skilningsleysis og athafna- leysis hinnar erlendu stjórnar. Eggert sýslumaður Briem, faðir hans, var mikill framfara- og áhugamaður og vildi hrinda af stað ýmsum nýtilegum framkvæmdum í hér- uðum þeim, þar sem hann var sýslumaður, en flest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.