Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 93

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 93
Amivan Fiskirannsóhnir. 89 um, og svo annan fisk, er kynni að veiðast samtímis og træðast af fiskimönnum um það, sem á undan var gengið eða gerðist á sjónum þessa daga, og skal nú skýrt frá hinu helzta. Fyrst er að minnast á síldina. Síld hefir verið mikil við Austurland síðustu árin. Sumarið 1929 var mikið af stórsíld í fjörðunum, þótt lítið væri veitt. í Norðfjarðar- flóa var hún fram á miðjan vetur (1930), og í Seyðis- firði hefir síld ef til vill verið allan veturinn og um vorið 1930 var þar mergð af millisíld og smásíld (8— í kg), einkum frá 25. apr. til 10. maí. Skömmu síðar varð vart við stórsíldargöngu úti fyrir Norðfjarðar- ffóa, en hún vildi ekki ganga í flóann, að menn héldu af því, að í honum var þá eitthvert grugg eða seigt, leðjukennt efni, sem settist í netin og þyngdi þau niður. Hvað það hefir verið, skal ég ekkert um segja. Enginn tók því miður af því sýnishorn til rannsóknar. Senni- fega hefir þessi síld verið komin sunnan að, og utan af Hafi, því að um sama leyti fór mögur og hrognalaus (o: nýaotin vorgotsíld) eða með miklum hrognum (ógotin sumargotsíld) að ganga í Reyðarfjörð, sem þá var tölu- verð rauðáta í og ég varð samskonar síldar var litlu fyr 'di á djúpmiðunum fyrir Suðurfjörðunum (sbr. áður sagt). Svo hvarf þessi síld, en svo kom aðalsíldargangan |í ^ingum 25. júlí í Reyðarfjörð og Norðfjarðarflóann og nm sama leyti í firðina fyrir norðan og sunnan vSeyðisfjörð, Mjóafjörð, Fáskrúðsfjörð og Berufjörð). Var '>ar mikil síld, í Reyðarfirði meiri og fyr á ferðinni en "okkru sinni síðustu 30 ár. Mátti heita að firðirnir væru ■‘fullirc af sfld, og var hún þar enn, þegar ég kom "Ustur og var veidd daglega, þegar veður leyfði, svo að e2 íékk gott tækifæri til að skoða hana, eins og éo m'nntist áður á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.