Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1931, Side 81

Andvari - 01.01.1931, Side 81
Andvari Fiskirannsóbnir. 77 árum, og sjávarhitinn á þessum slóðum var all-hár þetta sumar; ég mældi 11,6° út af Rit 1. ág. og 10° 11. ág. samast.; 10,7° við Stekkeyri 11. ág. og 11,4° við Prestabugt í Skutulsfirði 20. ág. Þessu hafa menn ekki tekið eftir fyrri, það ég veit, og enginn vissi áður, að síld gyti fyrir norðan Kolluál. Áður hefir það sann- ast, að sumargotsíld hrygndi í Reyðarfirði eða við sunn- anverða Austfirði (sjá »Ægi« 19. árg., bls. 151) í hlýjum árum. Má þá líta svo á, að hrygningarsvæði sum- argotsíldarinnar nái alla leið frá Gerpi, sunnan megin lands, til Rits, og ef til vill norður að Straumnesi við Aðalvík, að minnsta kosti í hlýjum árum, en alla nánari þekkingu á gotstöðvunum innan svæðisins vantar enn, og eins er lítið kunnugt um tíma- takmörk hrygningarinnar. í Faxaflóa byrjar hún upp úr sólstöðunum, og í ísafjarðardjúpi er hún varla úti fyrri en í ágústlok, eftir því að dæma, hvernig ástatt var um hana 1929. Smokkfiskur var all-mikill í ísafjarðardjúpi þetta sumar, eins og ég hefi þegar getið um hér að framan, °9 er það ekki nýtt þar né annarsstaðar á Vestfjörðum nr því kemur fram í ágúst, og fer að dimma nótt og ^velur hann þar 2—3 mánuði. Er hann mikið eftirsóttur til beitu fyrir þorsk og veiddur mikið, sem kunnugt er, á sérstaka smokköngla og hirtur, ef hann rekur eða stekkur a land. Er það all-góð atvinna að veiða hann, því að fyrir hann var borgað 20—25 a. stykkið eða 20 a. kg. þetta sumar, og úr íshúsi var hann seldur á 50 a. kg. ^nnars er verðið breytilegt. Smokkur er veiddur víða 1 Djúpinu fyrir Snæfjallaströnd og út með Grænuhlíð ®9 sem dæmi þess, hve mikill smokkaflinn getur verið ® stuttum tíma, má geta þess, að mótorbátur af ísafirði k°m 19. ág. með 6000 pd. (10 000 stykki) af smokk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.