Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 20
16 Síra Eirtkur Briem, prófessor. Andvari bætur til Borgfirðinga, er þeir gætu við unað, lagði Eiríkur fram tillögu um það, hvernig haga mætti verð- inum næsta sumar, svo að hann yrði miklu ódýrari en áður, en þó jafntryggur eða tryggari, og komst að þeirri niðurstöðu að kostnaðurinn allur — þar með skaða- bætur til Borgfirðinga — þyrfti eigi að verða nema 8 aurar á kind. Þessi niðurstaða þótti fundarmönnum miklu betri en þeir höfðu vænzt. Og náðu tillögurnar samþykki fundarins; var þar með bundinn endi á málið. Reyndist kostnaðaráætlun Eiríks furðu nákvæm, því að kostnaðurinn varð eigi nema 8V20 úr eyri á kind. Eitt árið, meðan Eiríkur var prestur í Steinnesi, varð meðalalinin á verðlagsskránni i Húnavatnssýslu miklu hærri en áður hafði verið og mun hærri en í nágranna- sýslum. Var mönnum það viðkvæmt mál, því að það leiddi til þess, að skattar og önnur opinber gjöld hækk- uðu, því að þau voru reiknuð eftir verðlagsskránni- Vakti þetta mikla óánægju í sýslunni. Hugðu margir að þeir, sem undirbjuggu samning verðlagsskrárinnar, hefðu ruglazt í reglum þeim, er fylgja skyldi við undir- búning hennar, og sumir voru svo illgjarnir að halda, að þetta stafaði af samtökum meðal presta og hrepp- stjóra, er undirbjuggu verðlagsskýrslurnar, til þess að hækka opinber gjöld á almenningi. — En þeir kváðust í öllu hafa fylgt settum reglum um skýrslugerðina, en gátu þó eigi gefið fulla skýringu á því, hvernig á hækk- uninni stæði. Var þá leitað til síra Eiríks og hann beð- inn að grafast fyrir orsakirnar. Hann komst að þeirri niðurstöðu, eftir að hann hafði kynnt sér málavöxtu, að verðlagsskýrslurnar, er verðlagsskráin væri reiknuð eftir væru réttar og samdar lögum samkvæmt, en fann, að það voru tvö atriði, sem væru orsök til hækkunarinnar. Einn gamall bóndi í sýslunni, sem verið hafði blindur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.