Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1931, Side 80

Andvari - 01.01.1931, Side 80
76 Fisliirannsóknir. Andvará um bátsins eftir þessa ferð og ætlaði að reyna að fá þau að sjá, en það tókst ekki, en þess í stað var ég svo heppinn að ná í formann bátsins, Ragnar Djarna- son, og sagði hann mér, að hann hefði fengið síldina, 4 tunnur, 14. og 15. ág. á 40 fðm. dýpi út af Sléttu (í ]ökulfjörðum) og undir Grænuhlíð. Runnu úr henni hrognin þegar hún fór yfir netarúlluna. Öll þessi síld var full af hrognum eða sviljum og hrognakornin (eggin) glær og sundurlaus, og vel greinileg, en síldin óvana- lega lingerð, eins og hún væri dauð og dagsgömul. Síldin var lögð í íshús, en ég gat ekki fengið að sjá hana. —■ Ragnar sagði, að þetta væri í eina skiptið sera hann hefði séð síld í þessu ástandi, en stórsíld hefir hann séð í fiski þarna vestra þegar í maí. Ég tel engan vafa á því, að þarna hafi verið um gjótandi síld að ræða, enda geri ég ráð fyrir, að gott hrygningarsvæði sé fyrir síld á Grænuhlíðar-grunninu, því að þar er hæfilegt dýpi og harður botn. 20. ág. fór ég inn að Grænagarði til þess að sjá síld, sem þá var verið að koma með innan úr Álftafirði og Seyðis- firði og salta þar inn frá, undir umsjón Kristjáns Jóns- sonar erindreka. Var þar síld af allri stærð: frá 10 ti! 36 cm., o: frá kópsíld upp í stórsíld. Öll var hún átu- laus og hin smærri, smá- og millisíldin, mjög feit, reglu- leg spiksíld, með innýflin alþakin í mör. Stórsíldin var bæði vor- og sumargotsíld og innan um hina síðartöldu voru síldir með rennandi hrognum og sviljum, og í sama ástandi hafði síld í Skötufirði almennt verið fyrir nokkuru. Var hér í stuttu máli sagt um sumargjótandi síld að ræða, og þannig hefir síldin undir Grænuhlíð líka verið. Er með þessu fengin full vissa fyrir því, að sfld gjóti á sumrin i ísafjarðardjúpi og fjörðum þess, að minnsta kosti í hlýjum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.